Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 9

Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 9
Kristinn Björnsson Um síðustu áramót tók Kris- ti'nn Björnsson Hdl. við starfi framkvæmdastjóra Nóa, Hreins og Síríusar. Kristinn útskrifaðist frá lagadeild Háskóla (slands vorið 1975. Hann hlaut héraðsdóms- réttindi 1977 og opnaði þá eigin lögfræðiskrifstofu ás- amt fleirum, þar sem hann starfaði til síðustu áramóta. í stuttu spjalli við Frjálsa Verslun sagði Kristinn að hann kynni vel við sig í hinu nýja starfi. Sagði hann að fyrirtækið væri nokkuð vel í stakk búið til að mæta þeirri vaxandi samkeppni sem bú- ast mætti við framundan, en verndartollar fara nú lækk- andi og verða alveg af- numdir af innflutningi sæl- gætis um næstu áramót. Einkum sagði Kristinn að Nói-Síríus væri samkeppn- isfær við hvern sem er hvað varðar gæði, en hins vegar væru verðlagsmálin erfiðari, m.a. vegna þess að flytja þyrfti inn megnið af hráefn- inu og þvi sköpuðust verð- breytingum. Kristinn veigu Pétursdóttur Hdl. og breytingar oft af gengis- Björnsson er kvæntur Sól- eiga þau þrjú börn. stæði, smurstöð og tré- smiðju. Árlega er slátrað um 30.000 fjár hjá kaupfélag- inu, og er fyrstihús og kjöt- vinnsla í tengslum við slát- urhúsið. Félagsmenn Kaup- félags Hvammsfjarðar eru 266, en félagið þjónar yfir 1300 íbúa byggð. Hjá félag- inu eru um 50 fastir starfs- menn, en þar að auki starfa um 100 manns við slátrun á haustin. Þórður Sverrisson 1. júlí sl. tók Þórður Sverris- son við starfi fulltrúa fram- kvæmdastjóra flutninga- sviðs Eimskip. Er þetta nýtt starf og mun hann einkum vinna að markaðs- og kynningarmálum auk þess sem hann mun sinna ýmsum verkefnum fyrir fram- kvæmdastjóra. Þórður er fæddur 24. apríl 1952. Hann varð stúdent frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð 1972 og viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands í janúar 1977. Þá um haustið fór hann til náms við viðskipta- háskólann í Gautaborg og var þar í 1 ár. Þórður réðst til Stjórnunarfélagsins sem framkvæmdastjóri um haustið 1978 og hefur hann hann ræðst til Eimskip. kvæntur Lilju Héðinsdóttur gegnt því starfi þar til nú að Þórður Sverrisson er BA og eiga þau 2 börn. 9

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.