Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 11
urinn illræmdi. hefur um margra ára skeið ráðið lög- um og lofum á þessu svæði í fisksölu, og hefur því sem næst verið um algjöra ein- okun að ræða. A síðustu tveimur árum hefur farið fram mjög ítarleg rannsókn á þessum málum af hálfu lögreglunnar í New York, og í kjölfar þeirrar rannsóknar hafa fjölmargir aðilar verið handteknir og sakfelldir. Rannsóknin hefur einkum beinst að fiskmarkaði nokkrum sem nefnist “Ful- ton fish market", en um þann markað fer lang- stærstur hluti alls fiskjar sem seldur er á New York svæðinu á hverjum degi. Völd mafíunnar byggjast á ítökum hennar innan verka- lýðsfélaga, en henni hefur Hugmyndaríkum hjálpað af stað. Samstarfshópur um iðnráð- gjöf í landshlutunum hefur í undirbúningi að halda sér- stakt námskeið í stofnun og rekstri lítilla iðnfyrirtækja. Er námskeiðið ætlað þeim sem hafa að dómi Samstarfs- hópsins, góðar hugmyndir um ný iðnverkefni, og hæfi- leika til að framkvæma þær. Námskeiðið verður haldið í samvinnu við norskt ráð- gjafafyrirtæki og samkvæmt norskri fyrirmynd. Seinna í sumar verður auglýst eftir þátttakendum, og verða engar sérstakar kröfur gerðar um menntun eða starfsréttindi. Síðan verða valdir 20 til 25 þátttakendur úr hóþi umsækjenda. Ætl- unin er að fyrsti hluti nám- skeiðsins fari fram á Egil- stöðum í nóvember eða desember og mun standa í eina helgi. Alls mun hópur- inn hittast um fjórar eða fimm helgar á eins árs tíma- bili. Vonast forráðamenn námskeiðsins til að í lok þess verði einhverjir þátt- takendur búnir að stofna fyrirtæki og munu þá iðn- ráðgjafar í hverjum lands- hluta fylgjast með gangi þess og vera eigendunum innan handar eftir að nám- skeiðinu lýkur. hlngaó til lands. Meö því fyrirkomulagi væru slegnar tvær flugur í einu höggi. Markaður okkar í Nígeríu yrði öruggari og gengiö væri til móts við kröfur Portúgala um aukinn innflutning okkar frá þeim. tekist sérstaklega vel að hreiðra um sig í félögum hafnarverkamanna á aust- urströnd Bandaríkjanna. í áðurnefndum fiskmarkaði er málum svo háttað að ein- ungis félagar ákveðins verkalýðsfélags mega vinna þar, m.a. við að losa og ferma bíla fiskheildsalanna sem koma til að kauþa fisk. Verkamennirnir gera hins vegar ekki handtak nema viðkomandi heildsali sé "samþykktur" af stjórn verkalýðsfélagsins. Slíkt samþykki mun kosta offé og ófáar gjafir til forystumanna félagsins. Engin þorir þó að segja til þeirra, því þá er dauðinn vís. Ótti heildsal- anna við að kjafta frá hefur torveldað rannsókn málsins mjög. Er lögreglan gekk á einn þeirra í yfirheyrslu brast hann í grát og sagðist eiga konu og þrjú börn, þess vegna vildi hann frekar fara í fangelsi en veita lögreglunni upplýsingar. Hann var því úrskurðaður í 6 mánaða fangelsi fyrir að neita að vinna með lögreglunni. Þrátt fyrir þessa örðugleika hefur þó tekist að afla nægra sönnunargagna til að senda nokkra forystumenn verka- lýðsfélagsins ífangelsi. Þeir eru allir náskyldir og forríkir og fæstir þeirra hafa nokk- urn tíma unnið verka- mannavinnu. Breytingará tékkaviðskiptum í bígerð ( október sl. skipaöi Sam- vinnunefnd banka og spari- sjóða sérstaka undirnefnd til að endurskoða reglur um tékkaviðskipti. (framhaldi af því fékk nefndin síðan það verkefni að endurskoða all- ar hliðar tékkaviðskipta og koma með tillögur til úrbóta. Nefnd þessi er nú að ganga frá lokaskýrslu sinni og verður hún lögð fyrir bank- ana til umfjöllunar. Hefur nefndin haft samráð við Verslunarráð og önnur hagsmunasamtök og fengið þeirra sjónarmið. Niður- stöður nefndarinnar eru mjög athyglisverðar og leggur hún til ýmsar breyt- ingar á tékkaviðskiptum. Meðal annars hefur nefndin rætt um aukna notkun á svonefndum bankakortum og einnig leggur hún til að viðurlög við tékkamisferli verði hert og þeim beitt í auknum mæli. Til gamans má geta þess hér að í ársskýrslu Seðla- bankans fyrir síðasta ár kemur fram að heldur færri tékkar voru gefnir út árið 1981 helduren áriðáður. Er fækkunin um 413 þús tékk- ar, en það er þó ekki nema um 0.4% fækkun miðað við að upphæð 41.215 millj. kr. Er því meðaluþphæð hvers tékka 4.240 kr. Það er nokk- uð mikil hækkun frá 1980, en þá var meðalupphæð hvers tékka 2.478 kr. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.