Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Síða 28

Frjáls verslun - 01.03.1982, Síða 28
Matthías Sigurðsson í versl. Víði Austurstræti: „Þröngt húsnæði í miðbænum” F.V. — Hvernig er húsnæðiskostn- aður í miðbænum samanborið við í Starmýrinni? — Það gefur augaleið að hús- næði er miklu dýrara hér í Austur- stræti. Það sem er þó enn verra er að húsnæði hér er miklu þrengra og óhentugra en annars staðar, og aðkoma með vörur mun óþjálli. Það væri alls enginn grundvöllur fyrir því að hafa þessa verslun hér ef við hefðum ekki aðstöðuna í hinni versluninni til að vinna kjöt og annað fyrir þessa verslun. F.V. — Hvað um nágranna þinn, útimarkaðinn? — Ég er hlynntur útimarkaðn- um sem slíkum, og held að hann dragi að fólk og lífgi upp á bæinn. Hins vegar verður að hafa betra eftirlit með þeim aðilum sem eru að selja hér varning. Erfitt er stundum að átta sig á því hverjir hafa til þess leyfi og hverjir ekki. Það er heldur ekki nógu gott ef hinir og þessir geta komið hér og selt hvað sem er, og jafnvel tekið viðskipti frá fyrirtækjunum sem hér starfa og borga gjöld og skatta af sinni sölu. Þetta er bara skortur á eftirliti sem ætti að vera hægt að kippa í lag. F.V. — Bílastæðamál? — Hér er mjög mikill skortur á bílastæðum og er það mjög baga- legt fyrir viðskiptin. Þeim málum verður að koma í lag hið fyrsta, það þolir enga bið. Björn Guflmundsson, Sportver, Herrahúsið, Adam: „Það vantar íbúa í miðbæinn” — Til þess að miðbærinn sé lif- andi miðbær, þarf að búa þar fólk. Það er ekki nóg að miðbærinn sé lifandi milli 9 og 5, heldur þarf hann líka að vera lifandi á kvöldin og um helgar. Þetta á bæði við um Kvosina og eins um svæðið um- hverfis Laugaveginn. Það þarf aö fjarlægja lítil hús sem standa á stórum lóðum við íbúðagötur í næsta nágrenni miðbæjarins og byggja þar stærri hús, sem fleira fólk getur búið í. Það er til dæmis alveg tilvalið fyrir eldra fólk að búa íeða nála^gt miðbænum. Þaðan er stutt í flestar nauðsynjar, banka og aðrar stofnanir sem fólk þarf í að sækja. Eldra fólk hefur oft ekki mikil auraráð og í miðbænum er síður þörf á að eiga bíl heldur en í úthverfunum. Stutt er í Hljóm- skálagaröinn og til Tjarnarinnar, og svo mætti áfrám telja. Sigurflur E. Haraldsson í versl. Etfur: „Nauðsynlegt að hafa samráð við hagsmunaaðila” — Ég held að kaupmenn óttist það mest að ekkert verði við þá talað áður en stórar ákvarðanir eru teknar varðandi framtíð Lauga- vegarins og miðbæjarins. Menn óttast að vakna upp einn morgun- inn við það að Laugavegurinn sé orðinn að göngugötu. Ég tel það alls ekki tímabært nú að loka Laugaveginum fyrir bílaumferð, en útlloka alls ekkl að það geti orðið í framtíðinni. Það er bara svo margt sem verður að gera fyrst áður en svo stórt skref er stigið. T.d. verður að sjá fyrir bílastæðum alveg við Laugaveginn, ekki langt niður við Skúlagötu, eins og stungið hefur verið upp á. Fólk vill geta ekið á sínum bíl sem næst þeim stað sem það ætlar á. Þetta hefur alltaf verið svona, t.d. voru hestasteinarnir í gamla daga ekki í túnfætinum heldur alveg upp við bæjarhúsið. Ég er líka svolítið hræddur við þær breytingar sem gætu átt sér stað, ef Laugavegi yrði lokað fyrir um- 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.