Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 61
ferðamál Markaðssókn erlendis Ferðamálaráð Islands tók þátt í norrænum ferðamarkaði í Hels- ingfors síðastliðið haust, og var tilgangurinn fyrst og fremst sá að auka ferðalög á milli Norðurland- anna. I samvinnu við íslenska út- flutningsaðila og Flugleiðir, stóð Ferðamálaráð að myndarlegum íslandskynningum í Osló og Stokkhólmi, í sambandi við opin- bera heimsókn forseta íslands til Noregs og Svíþjóðar. I' byrjun demember lá leiðin til þátttöku í World Travel Market í London, en þar leigði Ferðamála- ráð sýningarbás í samvinnu við Flugleiðir. í febrúar s.l., var aftur haldin (slandskynning, að þessu sinni í London í sambandi við heimsókn forseta íslands til Bret- lands, og var sú kynning í sam- vinnu við sömu aðila og Osló og Stokkhólmi. Næsta verkefni var þátttaka í stærsta feröamarkaði heims, ITB í Berlín, um mánaða- mótin febrúar—mars. Tekinn var á leigu 55m2 sýningarbás og rekinn mikill áróður í vikutíma, í sam- vinnu við íslensk flugfélög og ís- lenskar ferðaskrifstofur. Síðan lá leiðin til Luxemborgar, en þar hófst íslandskynning þann 4. mars s.l., og stóð í 2 vikur. Að þeim hátíðahöldum stóðu auk Ferðamálaráðs, Flugleiðir, Ferða- skrifstofa ríkisins, Samband veit- inga- og gistihúsa og Útflutnings- miðstöð iónaðarins. Mánudaginn 15. mars lögðu sömu aðilar, en nú án þátttöku Útflutningsmiðstöðv- arinnar, land undirfóttil Svíþjóðar og Finnlands. Að þessu sinni beindist athyglin að starfsmönn- um ferðaskrifstofa og blaðamönn- um. Haldnar voru fjórar íslands- (slandsþáttur f sameigln- legu riti Norðurland- anna sem ætlað er að stuðla að gagnkvæm- um heim- sóknum milli landanna. kynningar, í Malmö, Gautaborg, Stokkhólmi og Helsingfors, á jafn mörgum dögum, og samtals mættu 240 einstaklingar á þessar samkomur. Á öllum stöðunum voru flutt stutt erindi um ísland, sýnd var hin nýja landkynningar- kvikmynd Ferðamálaráðs og boð- ið upþ á íslenskan mat og drykk. Að lokum má nefna að um miðj- an apríl tók Ferðamálaráð þátt í ferðamarkaði í Osló í samvinnu við þá aðila íslenskrar ferðaútgerðar, sem áóur eru nefndir, og þar meö lauk vorverkunum í þessu tilliti. Á þessu ári er gert ráð fyrir að þrem milljónum króna verði varið til landkynningarstarfs Ferða- málaráðs, en þar með er talinn rekstur landkynningarskrifstofu íslands í New York, sem starfrækt er í samvinnu við slíkar skrifstofur hinna Norðurlandanna. Fram- kvæmdastjóri Ferðamálaráðs ís- lands er Lúðvig Hjálmtýsson, ferðamálastjóri. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.