Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Síða 65

Frjáls verslun - 01.03.1982, Síða 65
Veltlngastaourínn Arberg vlo Armula i Reykjavík er þeirra sem hafa sumarmatseðil handa gestum. boöstólum fyrir gesti sína í fyrra- sumar. Samkvæmt honum höfðu viðkomandi veitingahús boðið heimilismat á sérstaklega hag- stæðu verði og þótti reynslan af þessari tilraun í fyrra gefast svo vel, að ákveðið var að halda áfram nú í sumar. Hér er byggt á fyrir- mynd frá hinum Norðurlöndunum, eða öllu heldur frá Danmörku og Svíþjóð, þar sem slíkir sumarmat- seðlar hafa verið við lýði s.l. tvö ár. [ Finnlandi er gerð tilraun með slíkan matseðil í fyrsta sinn í sum- ar. Sumarmatseðill á 26 veitingahúsum Annað sumarið í röð munu því veitingahús innan Sambands veit- inga- og gistihúsa bjóða gestum sínum Sumarmatseðil S.V.G./feröamannamatseðil. Á Sumarmatseðlinum verður sem fyrr kjarngóður hversdags- matur á hóflegu verði. Verður hann í boði frá 15. júní til 15. sept- ember mihnst frá 12.00—14.00 og 19.00—21.00 daglega á eftirtöld- um 26 veitingahúsum. Reykjavík: Árberg, Ármúla 21 Brauðbær, Þórsgötu 1 Hótel Borg, Pósthússtræti 11 Hótel Esja, Suöurlandsbraut 2 Hótel Hekla, Rauðarárstíg 18 Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugv Hressingarskálinn, Austurstræti 20 Kráin, v/Hlemmtorg Landsbyggðin: Hótel Borgarnes, Borgarnesi Hótel Hamrabær, Isafirði Hótel Höfn, Hornafiröi Hótel Hötn, Siglufirði Hótel ísafjörður, ísafiröi Hótel KEA, Akureyri Hótel Mælifell, Sauðárkróki Hótel Ólafsfjörður, Ólafsfirði Hótel Reykjahlíð, v/Mývatn Hótel Reynihlíð, v/Mývatn Hótel Selfoss, Selfossi Hótel Stykkishólmur, Stykkis- hólmi Hótel Valaskálf, Egilsstöðum Hótel Varðborg, Akureyri Hótel Varmahlíð, Skagafirði Hvoll, Hvolsvelli Staðarskáli, Hrútafirði Hámarksverð er á Sumarmat- seðlinum og gildir það allt sum- arið. Þar sem er sjálfsafgreiðsla eða takmörkuð þjónusta má tví- réttuð fiskmáltíð kosta allt að kr. 65.-, tvíréttuð kjötmáltíð kr. 80 - Þar sem fullkomin þjónusta er við borð er hámarksverð kr. 85 - fyrir fiskmáltíð en kr. 105,- fyrir kjötmáltíð. Fyrir börn 6—12 ára greiðist hálft verð, börn 5 ára og yngri frá frían mat. Sumarmatseðillinn gerir ferða- mönnum kleift að sleppa skrínukostinum; hringinn í kringum landið geta þeir nú gengið að þjónustu á viðráðan- legum kjörum. Á sama hátt gef. fjölskyldur drýgt frítima sinn og fengið meira út úr sumrinu meö því að láta veitingahúsin létta séreldhússtörfin. ,,Það er liðin tíð að heimsókn á veitingastað sé munaður út- valdra. Hún er eðlilegur þáttur í nútímavinnuþjóðfélagi. Sumar- matseðill S.V.G. er liður í þeirri þróun að gera veitingahúsin það sem þau eiga að vera — almenningseign,'1 sagði Hólm- fríður Árnadóttir. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.