Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Page 73

Frjáls verslun - 01.03.1982, Page 73
iiótel KEA Akureyri, sími 96-22200, Telex KEA2195. Gisting: Hótel KEA er opið allt árið. Herbergi eru 28, þar af eru herbergi með baði eða sturtu og sér svölum. Svefnpokapláss er ekkert. Á hótelinu er cafeteria, Súlnaberg, sem rúmar um 150 manns í sæti. Glæsilegur veit- ingastaður sem hefur á boðstólum mikið úrval heitra og kaldra rétta all- an daginn á lágu verði. Hótelstjóri: Gunnar Karlsson. Hótel Varðborg Geislagötu 7, Akureyri, sími 96-22600. Gisting: Á Hótel Varðborg eru 53 rúm í 26 herbergjum. Hótelið býður upp á allar máltíðir. Á Hótel Varðborg er aðstaða fyrir fundahöld. Opið allt árið. Hótelstjóri: Arnfinnur Arnfinnsson. Hótel Akureyri Hafnarstræti 98, sími 96-22525. Gisting: Á Hótel Akureyri eru 19 gistiherbergi. Morgunverður er á boðstólum. Kaffisala með brauði og kökum er allan daginn. Sjónvarp á öllum herbergjum. Hótelstjóri: Ásgeir Eggertsson. Hótel Edda Menntaskólanum Akureyri Sími 96-24055 Gisting: 70 eins- og tveggja manna herbergi. Á hótelinu er framreiddur morgunverður, kaffi, öl og brauð. Op- ið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Rafn Kjartansson Hótel Edda Stóru-Tjörnum, Ljósavatnsskarði Sími um Fosshól. Gisting: 24 eins- til fjögurra manna herbergi. Svefnpokapláss. Veitinga- salur opinn 08:00-23:00. Morgun- verður. Verð á veitingum skv. mat- seðli. Útisundlaug. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Ingibjörg Sigurðard. Hótel Húsavík Simi 96-41220. Gisting: Gistiherbergi eru 34, þar af eru 24 með baði. Veitingabúð er opin frá kl. 08:00-23:00. Venjulegur heim- ilismatur auk fjölbreyttra sérrétta á boðstólum. Veitingasalir: Víkur- naust, glæsilegur tvískiptur salur, til- valinn til funda- og veisluhalda. Víkurbær er notalegur funda- og skemmtistaður. Hliðskjálf, veitinga- salur með bar á 4. hæð. Setustofa og sjónvarpsherbergi er á 3. hæð. Auk þess eru nokkrir smásalir sem henta einkar vel t. d. fyrir umræðuhópa. Á hótelinu er mjög góð aðstaða til ráð- stefnu- og veisluhalda. Möguleiki á sjóstangaveiðil. og hestal. Hótelstjóri: Auður Gunnarsdótt- ir. Hótel Reynihlíð Mývatnssveit, sími 96-44170. Gisting: 28 herbergi, þar af eru 8 með baði. Rúm eru 45. Veitingasalur fyrir 150 manns er opinn frá kl. 08:00- 23:00 alla daga. Fjölbreyttur mat- seðill og bar er á hótelinu. Hótelstjóri: Arnþór Björnsson. staða fyrir fundi og ráðstefnur. Af- greiðsla fyrir sérleyfishafa Akur- eyri-Egilsstaðir, Egilsstaðir-Seyðis- fjörður (Smyrill), Höfn í Hornáfirði. Hótelstjóri: Finnur V. Bjarnason. Gistihúsið Egilsstöðum Sími 97-1114 Morgunverður og gisting: 18 eins- til tveggja manna herbergi. Hótelstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Hótel Edda Hallormsstað, S-Múl. Sími um Hallormsstað. Gisting: 22 eins- og tveggja manna herbergi í barnaskóla og húsmæðra- skólanum. Veitingasalur opinn 08:00-23:00. Morgunverður. Verð á veitingum skv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Þórhalla Snæþórsdóttir Hótel Edda Eiðum, S-Múl. Sími: 97-3803. Hótel Reykjahlíð Skútustaðahreppi, S-Þing., sími 96-44142. Gisting: Hótel Reykjahlíð, sem er op- ið yfir sumartímann hefur 12 eins- og tveggja manna herbergi. Handlaug er í hverju herbergi og bað á gangi. Allar máltíðir eru á boðstólum. Hótel- ið getur tekið á móti allt að 50 manna hópum í mat. Hótelstjóri: Guðrún Sigurðardóttir. Egilsstöðum, símar 97-1500 og 1505. Gisting: 37 herbergi, eins til tveggja manna og öll með sér snyrtingu. Heit- ur og kaldur matur er á boðstólum alla daga frá kl. 08:00-23:00. Góð að- Gisting: 42 eins- og tveggja manna herbergi. Svefnpokapláss. Veitinga- salur er opinn 08:00-23:00. Morgun- verður. Verð á veitingum skv. mat seðli. Sundlaug. Opið frá miðjum júní tilágústloka. Hótelstjóri: Guðmundur Kristinsson Hótel Edda Staðarborg, Breiðdai. Sími: 97-5683. Gisting: 9 eins- og tveggja manna her bergi. Svefnpokapláss. Veitingasalur er opinn 08:00-23:00. Morgunverður. Verð á veitingum skv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Herborg Ásgeirsdóttir. Hótel Höfn Hornafirði, sími 97-8240. Gisting: 40 herbergi, 70 rúm eru á hótelinu. Morgunverður er hlaðborð. Verð á máltíðum er samkvæmt mat- seðli. Mjög góð aðstaða er til ráð- stefnu- og fundahalda á Hótel Höfn, og vínbar er opinn yfir sumartímann í bænum er sundlaug, en gufubað á 69

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.