Frjáls verslun - 01.03.1982, Page 75
hótelinu. Rétt við hótelið er 9 holu
golfvöllur.
Hótelstjóri: Árni Stefánsson.
Hótel Edda
Nesjaskóla, Hornafirði
Sími: 97-8470.
Gisting: 36 eins- og tveggja manna
herbergi. Svefnpokapláss. Veitinga-
salur opinn 08:00-23:00. Morgun-
verður. Verð á veitingum skv. mat-
seðli. Opið frá miðjum júní til ágúst-
loka.
Hótelstjóri: Auður Ingólfsdóttir.
Kirkjubæjarklaustri, V-Skaft.
Sími 99-7026.
Gisting: 28 eins- og tveggja manna
herbergi þar af 10 m/W. C. og baði.
Svefnpokapláss. Veitingasalur opinn
08:00-23:00. Morgunverður. Verð á
veitingum skv. matseðli. Útisund-
laug. Opið frá miðjum júní til ágúst-
loka.
Hótelstjóri: Margrét ísleifsdóttir.
Hótel Edda
Skógum, A-Eyjaf jöllum, Rang.
Sími 99-5397.
Gisting: 34 eins- til þriggja manna
herbergi. Svefnpokapláss. Veitinga-
salur opinn 08:00 23:00. Morgun-
verður. Verð á veitingum skv. mat-
seðli. Sundlaug. Opið frá miðjum júní
til ágústloka.
Hótelstjóri: Jón Grétar Kjartansson.
Hótel Hvolsvöllur
Hlíðarvegi 7,
símar 99-8187 og 99-8351.
Hótel Hvolsvöllur er opið allt árið.
Það er nýtt og sérbyggt með vellíðan
gestanna fyrir augum. Herbergi eru
alls 20 fyrir rúmlega 30 manns. Setu-
SUMARÁÆTLUN
AFGREIÐSLUR:
Reykjavík:
Borgarnes:
Stykkish.:
Heliissandi
Ólafsvík:
Grundarfi:
B.S.Í., sími 22300
Hótelið, sími 7219
Pósthúsið
Pósthúsið
Benzínafgr. B.P.
Benzínafgr. ESSO
SÉRLEYFIS- OG HÓPFERÐABÍLAR
HELGA PÉTURSSONAR H/F
Símar 22300 og 72700
Heimasími: 77602
Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard.
Frá Reykjavík kl. 20.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00—20.00 13.00
— Ólafsvík — 17.30 8.00—17.30 17.30 17.30 17.30 17.30 8.00
— Helliss. — 17.00 7.45—17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 7.45
— Stykkish. — 18.00 8.30—18.00 18.00 18.00 18.00 18.00 8.30
— Grundarf. — 17.00 7.30—17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 7.30
Áætlaður komutími til Reykjavíkur kl. 22.00
— — — Ólafsvíkur — 13.30
— — — Hellissands — 14.00
— — — Stykkish. — 13.00
— — — Grundarfj. — 14.00
Stykkishólmur - Hellissandur - Stykkishólmur
mánudaga og föstudaga um kl. 13.00 með áætl-
unarbíl frá Reykjavík.
Frá Hellissandi til Stykkishólms kl. 16.00
1. júní til 28. september.
Áætlaðir brottfarartímar frá Gröf til Reykjavíkur kl. 19.00,
mánudaga og laugardaga einnig kl. 9.00.
Áætlaðir brottfarartímar frá Borgarnesi til Reykjavíkur kl. 20.00,
mánudaga og laugardaga einnig kl. 10.00.
71