Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.03.1982, Qupperneq 79
orku í að verjast því að læra. Full- orðna fólkið hefur meiri starfs- þroska og nám er ekkert annað en vinna.“ — Er ekki erfiðara að læra á kvöldin en á morgnana? „Jú, það er það svo sannarlega. en hingað koma allir af áhuga og þess vegna reynist námið auðveld- ara. Námsflokkarnir eru þjónustu- stofnun. Ef fólk hefur áhuga á ein- hverju sem ekki er kennt núna, vilj- um við endilega fá ábendingar. Jafnt frá einstaklingum sem fyrir- tækjum eða félagasamtökum. Það er draumur okkar að koma á fót námskeiðum fyrir vaktavinnufólk og námskeiðum sem væru blanda „Kannski hefur maður staðnað“ „Það var fyrst og fremst til þess að vita hvar ég stend. Einnig af forvitni. Ég er búin að vinna úti í sjö ár og kannski hefur maður staðn- að.“ - Hvaða námsgreinar vöktu á- huga þinn? „Fyrst og fremst bókfærslan. Ég hef aldrei lært neitt þannig áður. Þetta nám er ágæt byrjun og hver veit nema maður fari í eitthvað meira seinna." - Ertu kannski að hugsa um að hefja störf annars staðar? „Nei, nei. Ég er bara að þroska sjálfa mig og læra eitthvað nýtt.“ - Er námið erfitt? „Ekki ennþá, en það gæti orðið það. „Margt nýtt fyrir mér“ - Af hverju hófst þú nám hér? „Aðallega af forvitni. Maður er jú alltaf að reyna að pota sér áfram." — Við hverju bjóst þú hérna? ,,Ég bjóst við að þetta myndi hjálpa mér eitthvað. Það er ágætt að læra eitthvað nýtt. — Er námið erfitt? „Sumt er erfitt en annað of létt. Það er ágætt að fá svolitla upprifj- un í því sem maður hefur lært. Svo er líka margt nýtt fyrir mér.“ - Tekur námið ekki mikinn tímafráþér? Sóley Einarsdóttir, símastúlka hjá --Jú, en ég finn mér alltaf tíma Eggert Kristjánssyni. tyr'r min áhugamál. Eygló B. Guðsteinsdóttir, skrif- stofustúlka hjá skrifstofu Aðvent- ista. - Hvers vegna komst þú í þetta nám? af sjálfsnámi og skólanámi. Þá lærði fólk mest heima hjá sér' en kæmi svo hingað, kannski tvisvar í mánuði til að fá útskýringar o. fl. Einnig er það ætlunin að koma upp sjálfstæðum fyrirlestrum, sem væru ókeypis og fyrir alla. Þar yrði rætt um ýmis málefni sem væru ofarlegaá baugi.“ „Til að geta starfað sjálfstætt“ Þórarinn Eldjárnsson, vinnur hjá Kristni Guðnasyni. - Hvað dró þig hingað í Náms- flokkana? „Upphaflega langaði mig bara til að læra bókfærslu og ensku, til aðgetastarfaðsjálfstættaðþví en hin fögin eru líka mjög áhugaverð. Þar sem ég er gjaldkeri hjá sam- starfsnefnd Dale Carnegie klúbb- anna, er ágætt fyrir mig að öðlast undirstöðuþekkingu í bókfærslu.“ - Hvað kom þér mest á óvart? „Það var hvað byrjunin var létt. Það væri æskilegt að skipta þessu í flokka fyrir byrjendur og svo þá sem eru komnir lengra. En ég veit hinsvegar að Námsflokkana skort- ir bæði fjármagn og húsnæði til þess að það væri hægt eins og er. Svo var ég mjög hissa á því hvað það hefur valist gott lið að kenna okkur.“ 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.