Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 82

Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 82
vélamáli eða þá á máli, sem er hliðstætt okkar. í Námsflokkunum er kennt Basic-forritunarmálið, sem er nánast allsráðandi í heimi örtölvanna. Þekking á Basic gefur fólki möguleika á að hagnýta sér ^jlvur og einnig að skilja betur annmarka þeirra." - Er nauðsynlegt að læra að forrita ef maður ætlar að nota tölvu? „Nei, það er starfrækt forritun- arþjónusta víðs vegar um borgina en hún er dýr. Án forrits gerir tölvan ekkert og sá sem kann for- ritun, getur bjargað sér á tölvuna.“ Kaupfélag Svalbarðseyrar Svalbarðseyri Veitum alla almenna verslunar- þjónustu. Franskar kartöflur tilbúnar á pönnuna eða grillið. Filmur fyrir ferðamenn Útibú: Við Goðafoss við Vaglaskóg við orlofsheimili verkalýðsfélaganna að Illugastöðum. Umboð: Samvinnutryggingar Esso. Kaupfélag Svalbarðs- eyrar, Svalbarðseyri. Sími 96-25800 78

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.