Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 84

Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 84
Þá töldu þeir aö möguleikar fólks til að geyma fé sitt verðtryggt á banka hin síðari ár hafi orðið til þess að það íhugaði nánaren áður bæði stofn- og rekstrarkostnað sumarbústaða og bæri þær tölur saman við kostnað af sólarlanda- ferðum. Ekki dregur þó úr vanga- veltum fólks um sumarbústaði, því einn fasteignasalinn gat þess að væri bústaöur eða lóð auglýst, mætti búast við tugum fyrirspurna þótt salan gengi eftilvill erfiðlega. Að vísu veldur það nokkuð á stað- setningu. Svo litið sé út frá Reykjavíkursvæðinu standa staðir svo sem Þingvenir og Skorradalur alltaf fyrir sínu og svipað er að segja um bústaði, sem eru í innan við klukkustundarakstur frá þétt- býlum svæðum. STÓLPA, SUMARHUS Viö bjóöum vönduö sumarhús úr timbureiningum, meö miklum sveigj- anleika í upprööun eininga meö tilliti.til innréttinga og ytri aöstæöna. Símar 99-1830 og 1044 Eyorvagi 17 — Salfoaai g 80

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.