Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 92

Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 92
Umhverfis jördina einu sinni i viku Á síðastliðnu ári lagði skipafloti Eimskips að baki 1.254.471 sjómflu, eða vegalengd sem samsvarar 58 ferðum umhverfis jörðu. Skipin lögðu 2.688 sinnum úr höfn, eða rúmlega 7 sinnum á dag og var alls komið í 264 hafnir í 31 landi. Skip í áætlunarsigl- ingum voru 10 talsins og var m.a. siglt vikulega til allra helstu viðskiptahafna íslendinga. Skip í stór- flutningi og frystiflutningi voru 11 og flutnings- magn skipastólsins var alls 646 þúsund tonn. Árið 1981 einkenndist öðru fremur af fjárfestingum og miklu var kostað til við að búa í haginn fyrir framtíðina. M.a. má nefna kaup á ekjuskipunum Álafossi og Eyrarfossi, byggingu nýs vöruskála, Sundaskála 4, og aukna tölvuvæðingu auk kaupa á ýmsum flutningstækjum sem krafist er 1 nútíma flutningsstarfsemi. EIMSKIP traustur tengilidur-sími 27100

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.