Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 5

Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 5
frjáls verzlun Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi Frjálst framtak hf. STJÖRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviðsson RITSTJÓRI: Magnús Hreggviðsson SÖLU OG MARKAÐSSTJÓRI: Sveinn R. Sveinsson FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir Auglýsingasími: 31661 LJÓSMYNDIR: Jens Alexandersson SKRIFSTOFUSTJÓRN: Þórunn Þórisdóttir Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Símar 82300 — 82302 SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING A KÁPU: Prentmyndastofan hf. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkisstyrkt blað bréf frá útgefanda Tengslin efld Það að Frjáls verslun hefur verið og kappkostað aö vera málssvari verslunar og verslunarfólks hefur tæplega farið framhjá neinum. Blaóið var stofnað og framan af gefið út af samtökum verslunar- og verslunarfólks. Hin síðari ár hefur Frjáls verslun þó verið blaó sjálfstæós fyrirtækis, Frjáls framtaks, sem þó hefur viöhaldið tengslum og samvinnu viö hin ýmsu samtök verslunar. Nú hefur verið ákveðið að efla enn frekar þessi tengsl og nýveriö undirritaði Frjálst framtak samstarfssamning við Verslunarráð íslands og Verslunarmannafélag Reykjavíkur um útgáfu Frjálsrar verslunar. Blaöið verður áfram eign Frjáls framtaks en ofangreindir aðilar skipa þriggja manna ritnefnd sem í eiga sæti þeir Kjartan Stefánsson frá Versl- unarráöinu, Pétur Maack frá Verslunarmannafélaginu og Magnús Hreggviðsson frá Frjálsu framtaki. Þess er vænst að samstarfið muni veita atvinnurekendum og starfsfólki í verslun greiðari aðgang aö Frjálsri verslun og um leið styrkja grunn blaðsins og gera það aó hæfara tæki til baráttu, upplýsinga og fréttamiðlunar til verslunarfólks. Árangursrík áskriftasöfnun Undanfarna þrjá mánuði hefur verið unnið að kappi að sölu áksrifta á neytendablöóum Frjáls framtaks, Tískublað- inu Líf, Barnablaðinu ABC og Bílablaðinu ÖkuÞór, Salan hefur gengið vonum framar og til þessa dags hafa selst um 6.500 áskriftir. Líf viðheldur öruggri stöðu sinni sem mest selda tímarit á íslandi en ÖkuÞór og ABC virðast ætla að verða skæóir keppinautar. Því er ekki að leyna að rekstrarerfiðleikar Frjáls framtaks reyndu á þolrif áskrifenda, þar sem útgáfa allra blaðanna varðlangtáeftiráætlun. Þegarég tókvið rekstrifyrirtækisins í maí s.l. leit ég á það sem grundvallar skyldu við viðskipta- vinina að standa við gefin loforð um tíðni og stundvísi í útgáfu. Frá því í sumar hafa margar hendur lagst á eitt meö þeim árangri að öll blöðin átta eru komin á eöa eru að komast á upphaflega gerða útgáfuáætlun. Þannig skal það vera í framtíðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.