Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 7

Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 7
Vidskiptaferöimar med Amarflugi rétti tónninn strax íflugtakinu Vel heppnaðir samningar í viðskiptaferð krefjast útsjónarsemi og rökréttra ákvarðana. Með því að notfæra þór Amsterdamflugið og sértilboð Arnarflugs fyrir fólk í viðskipta- erindum leikurðu skynsamlega strax í byrjun og gefur um leið hárrétta tóninn fyrir ferðina alla. Áætlunarflugið til Amsterdam opnar við- skiptamönnum ótal nýjar leiðir til annarra landa, jafnt í Evrópu sem öðrum heimsálfum. Flugvöllurinn sjálfur, Schiphol, hefur verið kjörinn besti flugvöllur heims af lesendum hins virta tímarits „Business TraveUer", og var þá bæði tekið tiUit til aðbúnaðar og fram- haldsflugs. Og engan skyldi undra þessa niðurstöðu því á Schiphol er m.a. stærsta flug- vaUarfríhöfn veraldar og frá flugvellinum er flogið reglulega tU 175 borga í 83 löndum. Amsterdam er ekki síður heppilegur áfanga- staður. Þettaósvikna „Evrópuhjarta" tekurí æ ríkara mæli á sig hlutverk miðpunkts alþjóð- Schiphol og Amsterdam legrar verslunar og viðskipta og staðsetning borgarinnar gerir ferðir tU nálægr staða í bilaleigubU eða lest tUvaldar. Og Arnarflug býður meira en fráb-.?ran flug- vöU og heppUega borg. Innifalið í farmiðaverði fólks í viðskiptaerindum er m.a. : • Tvær gistinætur með morgunverði á Hilton Airport hótelinu. • Ef koma þarf áríðandi skilaboðum áleiðis úr flugvélinni getur Arnarflug annast skeytasendingar „til jarðar". • Öll aðstoð við skipulagningu og pantanir framhaldsflugs, hótela, bílaleigubíla, lestarferða o.s.frv. Brottför tU Amsterdam er alla þriðjudaga og föstudaga. Við minnum sérstaklega á að brottfarartími er kl. 14.00 og tíminn fyrir hádegi er oft kærkominn til síðustu út- réttinga og undirbúnings. - vel þegin nýjung í viðskiptaheiminum Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.