Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 7
Vidskiptaferöimar med Amarflugi rétti tónninn strax íflugtakinu Vel heppnaðir samningar í viðskiptaferð krefjast útsjónarsemi og rökréttra ákvarðana. Með því að notfæra þór Amsterdamflugið og sértilboð Arnarflugs fyrir fólk í viðskipta- erindum leikurðu skynsamlega strax í byrjun og gefur um leið hárrétta tóninn fyrir ferðina alla. Áætlunarflugið til Amsterdam opnar við- skiptamönnum ótal nýjar leiðir til annarra landa, jafnt í Evrópu sem öðrum heimsálfum. Flugvöllurinn sjálfur, Schiphol, hefur verið kjörinn besti flugvöllur heims af lesendum hins virta tímarits „Business TraveUer", og var þá bæði tekið tiUit til aðbúnaðar og fram- haldsflugs. Og engan skyldi undra þessa niðurstöðu því á Schiphol er m.a. stærsta flug- vaUarfríhöfn veraldar og frá flugvellinum er flogið reglulega tU 175 borga í 83 löndum. Amsterdam er ekki síður heppilegur áfanga- staður. Þettaósvikna „Evrópuhjarta" tekurí æ ríkara mæli á sig hlutverk miðpunkts alþjóð- Schiphol og Amsterdam legrar verslunar og viðskipta og staðsetning borgarinnar gerir ferðir tU nálægr staða í bilaleigubU eða lest tUvaldar. Og Arnarflug býður meira en fráb-.?ran flug- vöU og heppUega borg. Innifalið í farmiðaverði fólks í viðskiptaerindum er m.a. : • Tvær gistinætur með morgunverði á Hilton Airport hótelinu. • Ef koma þarf áríðandi skilaboðum áleiðis úr flugvélinni getur Arnarflug annast skeytasendingar „til jarðar". • Öll aðstoð við skipulagningu og pantanir framhaldsflugs, hótela, bílaleigubíla, lestarferða o.s.frv. Brottför tU Amsterdam er alla þriðjudaga og föstudaga. Við minnum sérstaklega á að brottfarartími er kl. 14.00 og tíminn fyrir hádegi er oft kærkominn til síðustu út- réttinga og undirbúnings. - vel þegin nýjung í viðskiptaheiminum Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.