Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 13

Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 13
Texti:Pétur J. Eiríksson innlent HM í efnahagsmálum ’81: Féllum úr 4. í 7. sæti HM í efnahagsmálum 1981 Röð 81 Stig Röð 80 1. Sviss 75 (2) 2. Japan 71 (3) 3. Noregur 64 (1) 4-5. Austurríki 58 (5) Finnland 58 (7) 6. V-Þýskaland 57 (6) 7. ísland 56 (4) 8. Holland 55 (8) 9. Kananda 51 (12-13) 10. Bandaríkin 49 (12-13) 11. Frakkland 41 (14) 12. Belgía 39 (10-11) 13.-14. Svíþjóð 38 (9 Danmörk 38 (15) 15. Bretland 34 (16) 16. ítalía 32 (10-11) Við íslendingar höfum höfum fjarlægst verðlauna- pallinn og erum nú í sjöunda sæti á afrekaskrá efna- hagsmála á árinu 1981, sem Frjáls verslun hefur sett saman. Árið á undan voru við í fjórða sæti í samvar- andi samanburði yfir árangur sextán iðnríkja í efna- hagsmálum. Sex atriði efnahagsmála eru borin sam- an og erum við eins og í fyrra lægstir í tveimur en ekki bestir í neinu. Efstir eru Svisslendingar en Japanir í öðru sæti. Gulldrengir síðasta árs, Norðmenn falla nú í þriðja sæti. Austurríkismenn og Finnar deila fjórða og fimmta sæti og fara þar með upp fyrir okkur ásamt Vestur Þjóðverjum. Við höfum knappt forskot yfir Hol- lendinga en ítalir reka lestina og hafa botnsætið af Bretum. Þeir sem eru á niðurleið ásamt íslendingum eru Norðmenn, Belg- ar, Svíar, Bandaríkjamenn, Frakk- ar og Bretar. Það sem kemur Sviss í efsta sætið er lang minnst atvinnuleysi, mjög hagstæður viðskptajöfnuður og jákvæð þjóðarframleiðsla og fjárfesting í atvinnutækjum. En velgegni Svisslendinga í efna- hagsmálum hefur ekki orðið án erfiðleika og sársaukafullra að- gerða. Þeir hafa endurskpulagt efnahagsmál sín gagngert á síð- asta áratug. Aðhaldsemi frá árinu 1973 lækkaði verðbólgu úr8-10% árin 1973-74 í 1 -4% árin 1976-80. Á milli 1974 og 75 minnkaði verg^^ 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.