Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 17

Frjáls verslun - 01.05.1982, Page 17
Vinnuaflskostnaður atvinnuvega Breyting frá fyrra ári (%). Mælt í sænskum krónum. 1. Holland (1.0) Stig 16 2. V-Þýskaland (0,5) 15 3. Danmörk 1.6 14 4. ísland 1,9 13 5. Belgía 2,0 12 6. Austurríki 2,4 11 7. Frakkland 2,8 10 8. Svíþjóð 3,1 9 9. ítalía 5,2 8 10. Sviss 6,8 7 ' 11. Noregur 10,5 6 12. Finnland 12,1 5 13. Bretland 14,7 4 14. Kanada 23,9 3 15. Japan 25,1 2 16. Bandaríkin 25,4 1 Bætt gegi yensins gerir það að Japanir falla úr næst efsta sæti í næst neðsta. Á sama hátt lyftir gengislækkanir okkur upp ásamt Hollendingum, V-þjóðverjum og Dönum. Notkun á s.kr er til hagræðingar. Skráð atvinnuleysi Hundraðshluti vinnuafls 1. Sviss 0,2 Stig 16 2. ísland 0,4 15 3. Noregur 1,9 14 4. Japan 2,2 13 5. Austurríki 2,3 12 6. Svíþjóð 2,4 11 7. V-Þýskaland 5,0 10 8. Finnland 5,3 9 9. Holland 7,2 8 10. Kanada 7,4 7 11. Bandaríkin 7,7 6 12. Frakkland 7,8 5 13. Danmörk 8,6 3 15. Bretland 10,5 2 16. Belgía 11,4 1 Svissarar efstir eins og áður og við í öðru sæti. Röðin breytist hér lítið en atvinnu- leysið eykst víðast. Því er spáð að at- vinnuleysi haldi áfram að aukast. vinnugreinum um 4%, sem þýðir 23% heildaraukningu. Við fjárfest- um mikið, en í ár er reiknað með að fjármunamyndun atvinnuvega minnki um 4-5%. • Atvinnuleysi hefur aukist frá árinu á undan, nema í Kananda og Sviss. Lítilsháttar aukning er á at- vinnuleysi á íslandi en röðin er í stórum dráttum sú sama og 1980. • Við höfum ekki yfir neinu að státa í verðlagsmálum frekar en vant er. Við sitjum þar enn á botn- inum með margfalda verðbólgu á við aðra. Búast má við að tölur okkar verði enn skammarlegri á þessu ári á meðan heldur mun draga úr verðhækkunum íflestum öðrum löndum. 0 Breytingar á vinnuaflskostnaði atvinnuveganna er mælikvarði á breytingar á samkeppnisgetu á erlendum markaði. Hún endur- speglast meir að þessu sinni af miklum sveiflum í gengismálum en raunverulegum kjarabótum laun- þega. Góður árangur okkar stafar af veikum burðum íslensku krón- unnar gagnvart flestum öðrum myntum. Á sama hátt hefur gengi ameríkudollarana og yensins gagnvart evrópumyntum hrundið Kanada, Japan og Bandaríkjunum í neðstu sætin. Reyndar má ræða það hvort ekki bæri að snúa töflunni við. Hækkun vinnuaflskostnaðar, t.d. í Japan samhliða auknum útflutn- ingi og bættum viðskiptajöfnuði er afrek. Þetta þýðir ekkert annað en það að japanskir verkamenn hafa orðið efnaðri á árinu en bræður þeirra erlendis. Því ætti kannski að gefa fleiri stig fyrir hækkaðan vinnuaflskostnað, sem stafar af gengishækkunum. 17

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.