Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 21

Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 21
markaðnum á sjötta áratugnum og fram á miðjan sjöunda. Þá blómstruðu kaffistaðir á við veit- ingahúsið að Laugavegi 28, Múla- kaffi, Hressingaskálinn, Sælakaffi, Matstofa Austurbæjar o.fl. Þetta voru nokkurs konar kaffihús, sem seldu svonefndan heimilismat á matmálstímum. Fínu staðirnir voru svo Grillið á Hótel Sögu, Naustiö og síðan Hótel Holt og Hótel Loft- leiðir. Á þessu tímabili má segja að stöðnun hafi ríkt á markaðnum, a.m.k. miðað við þróunina í ná- grannlöndum. Að vísu komu fram brauðstofur svo sem Brauðborg og síðan Brauðbær. Svo var það uppúr miójum sjö- unda áratugnum að veruleg breyting átti sér þótt henni verði vart líkt við byltinguna nú. Þá opn- aði Magnús Björnsson Ask að Suðurlandsbraut 14. í kjölfarið opnuðu svo bræðurnir Jón og Haukur Hjaltasynir Sælkerann í Hafnarstræti og Bjarni Árnason breytti síðar Brauðbæ í grillstað að hætti hinna staðanna. Terían á Loftleiðum varð einnig vinsæll grill- og kaffistaður. § Gífurlegar sviftingar hafa átt sér « stað í veitingarekstrinum í = Reykjavík og nánasta nágrenní 05 síðustu tvö árin. Um tíma mátti d það heita mánaðarlegur viðburð- <2 ur að nýr matsölustaður af ein- ^ hverju tagi opnaði eða að eldri g stað væri gjörbreytt. Hver staður l_ reyndi að bjóða uppá eitthvað sérstakt og fjölbreytni óx. Sömu- leiðis hafa gæðin yfirleitt farið vaxandi. Staðirnir keppast við að auglýsa sig og greinilega hefur vaxandi eftirspurn fylgt í kjölfar vaxandi framboðs. Þó hefur eftir- spurnin ekki verið nægileg í öllum tilvikum og sumir staðanna hafa gengið kaupum og sölum á skömmum tíma, öðrum hefur ver- ið breytt, sumir eru við það að loka og dæmi eru til að staðir hafi ekki náð að opna áður en fjárhags- grundvöllurinn brast. Heimilismatstaðir og fínu staðirnir allsráðandi Þetta eru mikil tíðindi ef litið er til baka og þróunin í veitingarekstri í borginni skoðuð nokkuð aftur í tímann. Kyrrð og friður ríkti á Líf og dauði í veitingarekstri Hverjir lifðu, — hverjir hurfu? Frjáls verslun kortleggur einn mesta „búmbransann” — veitingareksturinn ►
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.