Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 26
fagna. Loks virðist fólk fella sig vel við fyrirkomulagið: „vinnandi veit- ingamenn," þ.e. að kokkarnir vinni frammivið í augsýn viðskiptavin- anna, en séu ekki faldir inni í eld- húsi. Þannig komast viðskiptavinir í beint samband við þá. Neytandinn græðir á tá og fingri þessa stundina En hverjum kemur þetta fyrst og fremst til góða? Af viðtölum við fjölda veitingamanna og við- skiptavina er niðurstaðan nánast alveg sú sama. Mun meira er vandað til hráefnis. Vandvirkni við eldamennsku hefur aukist veru- lega. Veitingamenn leggja meira stolt í framleiðslu sína. Verðlag hefur lækkað hlutfallslega á síð- ustu árum samfara stórauknu úr- vali. Þjónusta hefur yfirleitt batnað og sömuleiðis umgjörð og yfir- bragð staðanna. í stuttu máli hefur þetta valdið mikilli framþróun í ís- lenskri matargerðarlist og sömu- leiðis í ýmsum framleiðslugrein- um, sem framleiða fyrir veitinga- reksturinn. Það eina, sem veit- ingamenn óttast nú, er niður- sveifla á næstu misserum vegna minnkandi kaupmáttar. Það kunni að valda ýmsum veitingastöðum, sem ekki hefur unnist tími til að skapa sér traustan fjárhagsgrund- völl, verulegum vandræðum. Borgin og Sinatra, Tommi og punkið Fyrstu teikn um það eru er til vill þau að blaöinu er ekki kunnugt um neinn nýjan veitingastað í upp- siglingu. I Ijósi þess gefst tími til að skoða veitingamálin hér í sögu- legu samhengi. Hótel Borg var bylting á sínum tíma. Sömuleiðis Naustið, þegar það opnaði. Þá Askur, með aðra fast á hæla sér og svo Tommi, þótt aðdragandi hans hafi byrjað með ýmsum öðrum stöðum. Þessi röð er ekki svo fjar- læg byltingum á tónlistarsviðinu: Sinatra æðið, Chuk Berry/Presley æðið, Bítla/Stones æðið og svo Punkið. Hið nýja og hið hefðbundna. 40 fyrirbrigði á þrem árum Ef við lítum nú rösk þrjú ár aftur í tímann, koma um 30 ný nöfn á veitingastöðum í Ijós. Þar af eru átta nöfnin ný nöfn á einhverjum hinna 30 staða eftir að breytt hefur verið um rekstursform þar. Flest eru nýju nöfnin í flokkunum „milli- staðir“ eða 13. Næst flestir eru skyndibitastaðirnir, sem bjóða viðskiptavinum upp á salarkynni til snæðings, átta. Við heildartöluna 30 getum við svo bætt fjórum kaffihúsum, tveim veitingabílum og fimm pylsuvögnum. Þar með losar heildartalan fjörutíu á tíma- bilinu. Á meðan þessi þróun átti sér stað fjölgaði svo mötuneytum hins oþinbera enn. Nýir straumar að festa rætur Næst skulum við skoða hvers konar staðir hafa náð vinsældum í þessum umbrotum. Þar ber fyrst að nefna staði, sem leggja mikið uppúr hlýlegu andrúmslofti (,,atmosphere“ staði). Þeir eru einkennandi í milliflokkunum. Þá sýnist að ýmsir staðir með fá- brotna matseðla, sérhæfðir t.d. með hamborgara, fiskrétti, pizzur eða kjúklinga, eigi vaxandi fylgi að 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.