Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 31
vöxtur í mannafla ætla að verða meiri á landsbyggðinni en á höfð- uðborgarsvæðinu. Orsök þess að nýting fer batnandi á landsbyggð- inni er sennilega að hluta fólgin í því að þar hafa hlutastörf vegið hlutfallslega þyngra en á höfuð- borgarsvæðinu, en viðbúið að sá mismunur minnki. Landbúnaður og fisk- veiðar komin á endamörk í nýrri sþá um mannafla á Norð- urlandi eftir atvinnugreinum 1980 til 1990, segir m.a.: ,,Það er Ijóst að í frumvinnslugreinunum, landbún- aði og fiskveiðum, er fyrirsjáan- legur samdráttur. Báðar greinarn- ar eiga það sameiginlegt að vera komnar á endimörk framleiðslu- getunnar og mun framleiðniaukn- ing vegna tækniþróunar í þessum greinum skila sér í færri launþeg- um og þeim þarf að skaþa atvinnu við annað. En hvert mun starfskrafturinn leita? Þjónustustarfssemi á Norð- urlandi er hlutfallslega mun minni en á Reykjavíkursvæðinu og skýrslan sþáir að hlutdeild hennar í mannaflanum á Norðurlandi muni vaxa úr 36,8% í 45,1% á áður- nefndu tímabili. Samhliða þessari aukningu þarf að koma til vöxtur í fiskvinnslunni, sem fljótt á litið myndi lýsa sér í frekari nýtingu sjávaraflans, og hinsvegar vöxtur í öðrum iðnaði, annaðhvort með þennslu þess iðnaðar, sem fyrir er eða með tilkomu nýs iðnaðar eða orkufreks iðnaðar. Þjónustugreinarnar munu eflast Það er landlægt hér að telja þjónustugreinar harla léttvægar í samanburði við frumframleiðslu- greinar, skal hér vitnað í orð Guð- mundar Sigvaldasonar um þau mál: ,,Ef þjónustustarfsemi fær ekki skilyrði til eflingar úti á lands- byggðinni þýðir það að hún eflist þeim mun meir á höfuðborgar- svæðinu. Þjónusta er orðin það snar þáttur í lífi fólks að ef hann er afstæð eftir eðli þjónustunnar, þá flyturfólk sig. í því sambandi skiptir þjónusta heilbrigðisstofnana og ýmissa skólastofnana líklega mestu rnáli." Áskell Einarsson, framkvæmda- stjóri Fjórðungssambands Norð- lendinga segir um þróun þessarar atvinnugreinar á Noðrurlandi: „Mistökin hafa verið þau að ekki var þess gætt að byggja upp þjón- vöxtur og viðgangur annarra greina atvinnulífsins. Orkuiðnaður, stór- iðnaður eða áliðnaður Þar er einmitt komið að kviku máls allra mála á Norðurlandi þessa dagana. Hvað er til ráða? Ekki blæs byrlega fyrir skipasmíðastöðvum þessa dagana eftir yfirlýsingar sjávarútvegs- ráðherra um stöðvun fiskiskipasmíða um hríð. ustugreinar í kjölfar atvinnuupp- þyggingarinnar á öðrum sviðum." Annars er sama við hvaða framá- menn eða hugsuði í atvinnumálum er rætt, allir eru sammála um að þjónustugreinar muni og verði að vaxa verulega á Norðurlandi á næstu árum. Um leið er mönnum Ijóst að það er engin „patent lausn" ef ekki kemur til eðlilegur Geta sjávarútvegur eða landbún- aður elfst, eða sá iðnaður, sem þegar er fyrir hendi? Eða er stór- iðnaður lausnarorðið? Sá iðnaður gengur undir þrem nöfnum nyrðra þessa dagana, stóriðnaður, orku- iðnaður og áliðnaður, allt eftir við- horfum manna til sama hlutarins. Andstæðingar áliðnaðar tala um stóriðnað og andstæðingr áliðn- 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.