Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 37

Frjáls verslun - 01.05.1982, Síða 37
voru náttúruvísindamenn aö semja aðra skýrslu, sem nýlega er komin út. Þar telja þeir nauðsyn- legt að rannsaka náttúrufar Eyja- fjarðar enn um hríð, eða í um það bil ár enn. Kann það að verða dýr- mæt bið þar sem sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps hefur þegar ritað viðkomandi yfirvöldum og lýst áhuga sínum og sams- starfsvilja við upþbyggingu álvers í Vatnsleysuvík, sem er talsvert ódýrari kosturen við Eyjafjörð. Norðlendingar hafa áður hikaði — áður tapað Hik í þessum málum hefur áður orðið Norðlendingum dýrkeypt eins og glöggt kemurfram í orðum Áskells Einarssonar þegar hann segir: ,,Á þessu ári eru liðin tuttugu ár slðan haldinn var fundur á Akur- eyri af Norðlendingum og Aust- firðingum til að vinna að virkjun Jökulsár á Fjöllum, en þá voru þegar uþþ hugmyndir um að virkj- un Þjórsár og álverksmiðju. Þessi fundur var uþþhaf ósigra Norð- lendinga í orkumálum. sem með virkjun Blöndu hefur verið snúið upp í sókn á ný. Ekki er vafamál, ef til staðar hefðu verið 1962 sterk landshlutasamtök á Norðurlandi og Austurlandi, þá hefði verið til staðar nægileg málafylgja, til að koma í veg fyrir að augljóslega væri hlutur heimaaðila borinn fyrir borð. Hefði Fjórðungssamband Norðlendinga haft skilyrði til að hafa áhrif á laxárvirkjunardeilurn- ar, er Ijóst að málalyktir hefðu orðið aðrar. Það er óhætt að skýra frá því nú, að á sínum tíma var fyrir forgöngu Fjórðungssambands Norðurlendinga fengin málamiðl- unarlausn sem leysti málið og naut meirihlutastuðnings, en strandaði á þvergirðingu einstakra manna. Hins vegar var áhrifamáttur sam- bandsins ekki nægur til þess að beina athyglinni að Skjálfanda- fljóti og Jökulám í Skagafirði. En viti menn, bæði þessi vatnsföll hafa verið rannsökuð og Villinga- nesvirkjun er komin á dagskrá." Og látum Áskel eiga lokaorðin: ..Næstu misseri geta skipt sköpum hvort Norðurlandið, og þar með landsbyggðin verði megnug að tryggja sér skerf í hinni miklu iðn- aðaruppbyggingu, sem hlýtur að koma. Stóriðnaður hefur í dag sama gildi og togaraútgerð og síldarbræðslur höfðu á sínum tíma. Þessu fylgir aó sjálfsögðu áhætta, eins og í öllum stórrekstri. Sú áhætta er óhjákvæmileg, eins og á sínum tíma þegar ráðist var í togarakaup og uppbyggingu síld- ariðnaðar.'' Fiskveiðar munu ekki taka við unitalsverðu vinnuafli næstu árin. Fiskiðnaður gæti hugsanlega tekið við einhverju af nýju fólki, ef farið verður út í nýjar greinar eða einhverskonar vaktafvr- irkoinulag tekið alnicnnt upp. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.