Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.05.1982, Blaðsíða 39
Texti: Pétur J. Eiríksson etv laun w taVía a faVW* undií * oVlUt» kc HVERNIG Á AÐ KOMAST í BLÖÐIN? Islendingar byrjuðu að borða hamborgara daginn, sem Tommi byrjaði að steikja þá — rétt eða rangt? Að sjálfsögðu rangt. Hér hafa verið reknir um árabil um allt land, hamborgarastaðir, jafnvel eftir amerísku formúlunni, og íslendingar hafa snætt þar hamborg- ara eins og hverjir aðrir. En ef litið er á skrif fjölmiðla er ekki annað að ætla en að íslendingar hafi upp- götvað hamborgarana með Tomma. Líklega hefur hamborgara- neysla á höfuöborgarsvæðinu þó aukist mikið, jafnvel margfaldast með Tomma og óumdeilanlegt er að hann hefur á fáum mánuðum orðið hamborgarakonungur ís- lands með yfirgnæfandi hlutdeild á stærsta neytendamarkaði lands- ins. Ástæðurnar er ekki að finna í betri hamborgurum eða lægra verði en hjá keppinautunum held- ur gífurlegri ókeypis auglýsingu. Tommi hefur notið og kunnað að nýta sér þann hæfileika sinn að geta skapað áhuga fjölmiðla á sjálfum sér. Frá því að Tómas Á. Tómasson opnaði sinn fyrsta hamborgara- stað á Grensásvegi þar til þeir voru orðnir fleiri og skemmtistaðurinn Villti tryllti Villi að auki hafa fjöl- miðlarnir hamast við að baða Tomma í frægðarljómanum. Meira að segja þegar Tommi fékk sér bíl gaf það tilefni til blaðaskrifta og þeirra mun meiri en þegar forseti islands fékk Cadilac. Vafamál er hvort nokkur atvinnurekandi á is- landi hafi fengið aðra eins umfjöll- un í blöðum og Tommi á undan- förnum tveim árum En hvað er það sem skapar þennan mikla áhuga fjölmiðla á Tomma? Áður en hann opnaði hamborgarastaðinn á Grensás- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.