Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.05.1982, Qupperneq 41
vegi vissu fæstir aðrir en þeir, sem þekktu til í veitingabransanum, hver Tómas var. Blöðin uppgötv- uðu þó fljótt að hér var á ferðinni maður, sem þau höfðu gaman af að segja frá og vissu að lesendur höfðu gaman af að lesa um. Tommi var að mörgu leyti öóru- vísi, ýmis tiltæki vöktu kátínu og hispurslaus og stundum yfir- gengileg tilsvör geróu hann eftir- sóttan til blaðaviðtala. Enda létu þau ekki á sér standa. Tommi fannn hvað blöðin vildu, lét þau hafa það og fékk það borgað margfalt aftur. Umfjöllun mikilvæg. Að fá umfjöllun í fjölmiðlum er flestum fyrirtækjum mikilvægt. Fyrir utan beint söluhvetjandi auglýsingagildi, getur jákvæð og etv. tíð umfjöllun í fjölmiólum skapað fyrirtæki jákvæða ímynd og stöðu. Til þess að koma nafni fyrirtækis að í fjölmiðlunum eru ýmsar leiðir aðrar en að forstöðu- maður þess ..flippi út" í blaðavið- tölum. Samband við blaðamann. Forsvarsmaður fyrirtækisins, sem telur sig þurfa oft að koma frá sér efni eða vekja á annan hátt at- hygli á sér eða starfsemi sinni gerir klókt í að kynnast blaðamanni á einhverju því blaði, sem hann telur að nái best til þeirra, sem hann vill eiga erindi við. Slík kynni geta komist á með blaðamannafundi og í kjölfar hans með því að fylgja málefninu eftir með símtölum með frekari upplýsingum við þann blaðamann, sem mikilvægastur er talinn vera. Einnig mætti reyna að finna út hvaða blaðamaður fjallar mest um það tiltekna efni, sem fyrirtækinu er hugleikið, og bjóða honum í heimsókn til að fræðast um starfsemina og kynnast fólki. Slík boð geta verið blaðamannin- um jafn mikilvæg og fyrirtækinu^ þannig að um gagnkvæman áhuga gæti verið að ræða. Þegar kynni hafa náðst við blaðamann er mikilvægt að því sé viðhaldið með reglulegu sam- Færði Hringnum 50 þúsund kr. að gjöf KVENFELAGIÐ Hringurinn hefur átt óteljandi stuöningsmenn og kon- ur, þau 78 ár sem það hefur starfað að hinum ýmsu líknar- og menning- armálum. Nú fyrir skömmu boðaði Tómas A. Tómasson, eigandi veitinga- staðanna „Tomma hamborgarar“, formann Hringsins á sinn fund. Tilefnið var að afhenda Barna- spítalasjóði Hringsins kr. 50.000,- að gjöf. Peningarnir eru ágóði af rekstri barnahringekju í matstof- unni að Grensásvegi 7. Tómas keypti þetta leiktæki og ber allan kostnað af rekstri þess, svo allt það fé sem inn kemur rennur óskipt í Barnaspítalasjóð Hrings- ins. Stjórn félagsins þakkar þessa höfðinglegu gjöf. Meðfylgjandi mynd er tekin þegar formaður Hringsins, frú Sigríður Johnson, tekur við lyklinum að peninga- kassa leiktækisins úr hendi Tóm- asar A. Tómassonar. (FréUatilkynning) Sennilega hefur enginn atvinnurekandi fengið eins mikla umfjöllun í blöðum undanfarin ár og Tómas Á Tómasson. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.