Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 16

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 16
ingur hefur nýlega keypt flug- vél af Japönum, til reksturs frá Luxemborg, og tiltölulega auðvelt er fyrir einstaklinga að fjárfesta í farskipum um þessar mundir. Yfirbygging slíkra ,,fyrirtækja“ er þá nánast engin til aö byrja meö, og dæmin geta gengið upp fáist verkefni fyrir tæki þau sem keypt hafa verió. Hér eru íslendingar í auknum mæli aö verða þátttakendur í alþjóðlegum viðskiptum, þar sem ekki er spurt um þjóðerni manna eða heimaland, heldur hvaða viðskipti þeir hafa að bjóða. Góð menntun og reynsla íslendinga Eftir aó hafa um aldir verið þiggjendur í alþjóðlegri verslun og fjölþjóða viðskiptum, eru ís- lendingar nú smám saman að verða sjálfum sér nægir á þessu sviði, og þegar teknir að veita öórum þjóðum ýmsa þjónustu. íslenskir menn í við- skiptum hafa engu minni reynslu en menn frá ná- grannaþjóðunum, og menntun í viðskiptafræðum er hér á landi síst minni en til dæmis á hinum Norðurlöndunum. Þetta geta íslendingar nú nýtt sér í samkeppni við aðra, og ef til vill verður þess skammt að bíða aö ,,töskuheildsalar“ komi hingað til lands, setji upp ,,söluskrif- stofur“ á einhverju hótelanna, og græði á tá og firngri á því sem íslendingum væri í lófa lagið að gera sjálfir. Milliliðir í þessum viðskiptum taka til sín umtalsvert fjármagn, sem bæöi er greitt af framleiðendum vöru eða greiðendum þjónustu og vöru. Augljós hagkvæmni fylgir því fyrir íslenskt þjóðarbú að landsmenn annist sem mest af milliliöaþjónustunni fyrir innanlandsmarkað sjálfir, og reyni um leió að hafa hagnað af að annast þessa þjónustu fyrir aóra. Ekki viröist óskynsamlegt að íslensk stjórnvöld hafi um það forgöngu, að auðvelda íslend- ingum að stunda slíka alþjóð- lega starfsemi héðan að heim- an, of lengi hefur verió lagður steinn í götu þeirra er vilja hafa, dugnað og þor til að leggja út í áhættusaman rekstur á alþjóð- legum mörkuóum. Áskriftasíminn er 82300 Frjáls verslun Benzín- og olíustöð ESSO OLÍS SHELL við Aðaigötu Stykkishóimi sími 93-8254 og 93-8286 Alhliöa ferðamannaverzlun tsso SALA Á BENZÍNI OG OLÍUM ^ ALLS KONAR FERÐAVÖRUR 'Li' Shell ÖL, SÆLGÆTI, ÍS, HEITAR PYLSUR OG FL. FERÐAMENN! VERIÐ VELKOMIN 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.