Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 20

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 20
Texti: Atli Steinarsson Góð afkoma Eimskipa- félags íslands á árinu 1982 og traustur fjárhag- ur stingur í stúf við hrak- spár um, að öll íslenzk fyrirtæki séu á heljar- þröm og að verðbólga og raunvaxtastefna séu að koma öllu athafnalífi á kaldan klaka. Á aðalfundi Eimskips kom í Ijós, að hagnaður á árinu 1982 nam 7.9 milljónum króna, eftir að gert hafði verið ráð fyrir hálfri elleftu milljón króna skattgreiðslum og eignir verið afskrifaðar um tæp- ar 72 milljónir króna. í reikningunum kom einnig fram, að eigið fé í prósetnum talið af heild- arfjármagni í fyrirtækinu nam 34% móti 29% árið áður. Allt þetta sýnir mikla sveiflu — sveiflu frá tap- rekstri til athyglisverðs hagnaðar. Að baki þess- arar góðu þróunar er starf margra, en um stjórnvöl- inn hjá Eimskip hefur haldið Hörður Sigur- gestsson. Hann hefur haft með höndum yfir- stjórn þeirrar endur- skipulagningar, sem Eimskip hefur gengið í gegnum bæði að því er tekur til skipastóls fé- lagsins og ekki sízt til uppbyggingar framtíðar- aðstöðu í Sundahöfn. Frjáls verzlun gekk til fundar við Hörð og ræddi um þá ánægjulegu þróun hjá Eimskip sem nú er staðreynd. Herði tókst það á 3.ári í forstjórastólnum: kvæma það, sem unnið hefur verið að. Fyrst og fremst skap- ar þessi breytta greiðslufjár- staða okkur möguleika til aó standa í skilum. Það höfum við oft ekki getað gert með full- nægjandi hætti á undanförnum árum og hefur það einkum bitnað á þeim erlendu aðilum, sem við eigum samskipti við. Sú þreyting, sem fram kemur á eiginfjárstööunni á að hluta rót sína að rekja til breytts endurmats á fasteignum fé- lagsins. Sú breyting hefur orðið á íslenzkum skattalögum, að nú er heimilt að reiknings- færa allar fasteignir á endur- matsverði við árslok. Undan- farin ár hefur sú meginregla gilt í íslenzkum reikningsskilum, að skip, fasteignir og aðrir varan- legir rekstrarfjármunir hafa verið endurmetnir í samræmi viö meðalhækkun byggingar- vísitölu milli ára. Það er breyt- ingin frá meöalhækkun milli ára til þess aö meta verðmæti í árslok, sem breytir stöðunni. Þetta er talió rétt aó gera í vax- andi verðbólgu, til þess að matið gefi rétta mynd á ákveðnum tímapunkti, en sé ekki einhver söguleg mynd. Að hluta til var búið að þessu. Hækkun á eigin fé, sem fram kemur í reikningum Eimskips Hagnaður hjá Eimskipe — Þetta er í fyrsta sinn á fimm árum, sem hagnaður verður í þessu fyrirtæki, sagöi Höróur. Við erum mjög ánægðir með þaö og þetta stefnir íjákvæða átt. Viðteljum, að það veröi að vera hagnaður af rekstri eins og þessum, sem ekki hefur ríkiö að bakhjarli, til þess aó hægt sé að standa í skilum og unnt sé aö viðhalda þróun og uppbyggingu. Það má með sanni segja að greiðslustaða Eimskips hafi á árinu 1982 batnað um 80—90 milljónir króna. í þeirri tölu er hagnaður fyrirtækisins svo og afskriftir af verulegum eignum þess. Þær afskriftir nema um 72 milljónum króna. Þetta skapar greiðslustreymi á árinu, sem við teljum aó mörgu leyti viðunandi og skapar okkur möguleika til þess að fram- 1982, er því að mestu leiðrétt- ing frá fyrri árum, sagöi Hörður. Hin breytta fjárhagsstaóa Eimskips sýnir, að veltufjár- hlutfallið, (þ.e. hlutfallið á milli veltufjármuna og skammtíma- skulda) sem mörg undanfarin ár hefur verið á milli 0,8 og 0,9, var um s.l. áramót 1,3. Geta ber þess, sagði Hörður, aö þessi greiðslufjárstaða er aó hluta til 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.