Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 31

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 31
þarfir. Við ákváðum einfaldlega að sinna þeim þörfum betur en aðrir. Því lagði fyrirtækið sem enn var þá rekió með tapi út í kostnaðarsamar aögerðir til þess að gera lagfæringar á rekstrinum að þessu leyti og auka þjónustuna, til þess að ná í meiri tekjur. Árangurinn lét heldur ekki á sér standa. Vió- bótartekjurnar sem við fengum voru miklu meiri en viðbótarút- gjöldin. FV: En hvað með þá sem kjósa að ferðast á hinum svo- kölluðu lágu fargjöldum? JC: Stóraukinn fjöldi farþega er greiddi full fargjöld jók möguleika okkar á því að bjóða ódýr fargjöld. Við höfum hins vegar alltaf gætt þess að mun- ur sé á þjónustu hjá þessum tveimur tegundum farþega. Hann er kannski ekki ýkja mik- ill, en samt umtalsveróur. Þessir tveir þættir hafa verið samverkandi og orðið til þess að sætanýting hjá félaginu hefur stóraukist. FV: Þegar nýir stjórnendur koma inn í fyrirtæki hafa þeir oft með sér nýtt fólk, ,,sitt fólk“, sem þeir hafa unnið með og treysta. Gerðir þú þetta? JC: Eins og ég sagði áðan notaði ég fyrstu tvo og hálfan mánuðinn til þess að hlusta á og ræða við starfsfólkið. Eftir þann tíma hafði ég nokkuð ákveönar hugmyndir um það hvernig best væri að manna stjórnarstöður í fyrirtækinu. Ég gerði allmiklar tilfærslur á fólki og einnig tók ég inn nýtt fólk. Það var ekki frekar fólk sem hafði unnið með mér í þeim fyrirtækjum sem ég haföi áður starfað hjá, heldur fólk sem hafði góðan orðstý hjá öðrum fyrirtækjum. Þegar upp var staðið voru 11 nýir fram- kvæmdastjórar af 14 sem eru hjá fyrirtækinu. FV: Þú komst inn á það að þú gengir langt í að fela öðrum ákvörðunartöku. Hvernig eru afskipti þín af hinum ýmsu sjálfstæóu einingum í fyrirtæk- inu? JC: Ég ákveð hver stefnan skuli vera og hver séu mark- mióin. Ég reyni að hafa línur skýrar og afdráttalausar. Ég skipti mér svo ekki af því hvernig hinir ýmsu stjórnendur fara að því að ná markmið- unum. Þeir eiga aðeins að ná þeim. Ég fylgist síðan grant með útkomunni, og þaó má segja að ég stjórni að vissu leyti eftir útkomu eða árangri. Ef einhver nær ekki þeim markmiðum sem ég hef sett, þá óska ég skýringa. Ef Ijóst er að markmiðunum hefði verið unnt Forsendur góðs rekstrar er ánægður viðskiptavinur, ánægður starfsmaður og vel nýttur kostnaður. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.