Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Side 41

Frjáls verslun - 01.03.1983, Side 41
ÆteiTilfjT? TRYGGINGAR 111 almannaheílla /r»« i* * ífjomtiuar Á afmælisárinu sendum viö öllum viðskiptavinum okkar árnaðaróskir. Jafnframt leyfum við okkurað vona að félagið hafi náð því markmiöi sínu að auka ön/ggi þeirra, og miida þau áföll sem sumir hafa orðið fyrir. Við vitum að vöxtur og viðgangur tryggingafélags er m.a. háður góðri afspurn - viðhorfum og umsögnum þeirra sem hafa orðið fyrirtjóni og sækja síðan bætur í hendurtn/ggingafélags síns. Starfsemi okkar hefuraukistjafntog þéttá undanförnum 40árum. Nú eru starfsmennirnir 55 og sjálfstæðar skrifstofur á Akureyri, Akranesi, Selfossi og í Hafnarfirði Aðalskrifstofan er í hinum nýju og rúmgóðu húsakynnum í Síðumúla 59. Umboðsmenn eru um allt land. Starfsemi okkar spannar öll svið tn/gginga - smá og stór. Á seinni árum höfum við annast stærri verkefni en nokkru sinni fyrr - tryggingar fyrir íslenska verktaka íorku- og stóriðjuframkvæmdum. Um leið og við þökkum viðskiptin á liðnumárum viljum við nota tækifærið til að minna enn á nauðsyn fyrirhyggju ... ...þaðtryggirenginn eftirá.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.