Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 55

Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 55
SUMIR BÚA TIL VANDAMÁLIN — VIÐ LEYSUM ÞAU Tölvuvæðing a 'ekki að skapa vandamál í fyrirtækjum heldur leysa þau. Til að svo megi verða þarf að hyggja aö samstæðri lausn sem sniðin er að þörfum fyrir- tækisins. Tölvukerfið vinnur ekki nema þau verkefni sem hugbúnaður er til fyrir og vinna við tölvur krefst réttrar aðstöðu. Við bjóðum samstæða lausn sem tryggir hagkvæmni og virkni tölvuvinnslunnar. FACIT 6500 er öflug viðskiptatölva með þeirri getu og eiginleikum sem þörf er fyrir í smærri og meðalstórum fyrir- tækjum auk þess sem skjár og lyklaborð er sérstaklega hannað til þess að tryggja vellíðan þess sem vinnur við tölvuna, afstaða við áslátt skapar lágmarks álag á handleggi og axlir og skjárinn er meó gulum stöfum og glýjuvörn sem kemur í veg fyrir augnþreytu. DTC-HUGBÚNAÐUR og íslensk bókhaldsforrit gera kleift að nota FACIT 6500 við bókfærslu, birgðaskráningu, ritvinnslu, áætlanagerð ofl. ofl. TÖLVUHÚSGÖGNIN frá FACIT tryggja rétta stöðu við tölvuvinnu og koma í veg fyrir óþægindi sem eru of algeng, — aðeins rétt hönnuð húsgögn fullnægja öllum skilyrðum. < IL Líttu við hjá okkur og sjáðu hvernig vandamálin eru leyst TÖLVU- KERFI TOLVU- HÚSGÖGN * Gísli J. Johnsen Skrifstofubúnaður sf. Smiðjuvegi 8 — 200 Kópavogi — Sími 73111

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.