Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 59

Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 59
ÍBandaríkjunumhefurmíkrótölvan gert húsmæörum kleift aö komast inn á vinnumarkaðinn með því að stunda vel launaða heimavinnu, t.d. við forritun, verkefnaúr- vinnslu, markaðskannanir, gerð skráa osfrv. Jafnfram hefur tölvan skapað möguleika á alls konar heimanámi og aukið þannig möguleika kvenna til að fá betur launuð störf. Míkrótölvan á eftir að stórauka möguleika á eftirmenntun eða starfsþjálfun í íslenskum fyrir- tækjum. Sérstakur húgbúnaður gerirverk- og tæknimenntuðu fólki kleift að nota míkrótölvu til að viðhalda starfsþekkingu og kynna sér nýja tækni með heimanámi. við það sem er að gerast í ná- grannalöndunum. Hins vegar má gera ráð fyrir því að sölu- mennska minitölvuseljenda aukist verulega á næstunni, þæði vegna þess að notendur eldri kerfa verða að endurnýja það eina sem getur bjargað frystiiðnaðinum frá bakfalli vegna minni veiða er aukin nýting og ef til vill ekki síst verslun hafa skapað en nú er hraðfrystiiðnaðurinn sennilega orðinn sá markaður sem á eftir að gefa þeim mest í aðra hönd á næstu árum og þá sérstak- lega IBM. Tölvuvæðing frystiiðnaðar- ins hefur staðið yfir í nokkur ár en er engan veginn kominn á þann skriö sem ætla má aö verði. Það sem oft vill gleymast þegar rætt er um frystiiðnaðinn er að þessi fyrirtæki eru ekki öll á hausnum eins og ráða má af fjölmiðlum. Þeir sem geta og kunna að reka frystihús eru með þau fyrirtæki sem mesta framleiðni hafa í fiskiðnaði í heiminum nútildags og sívax- andi áhersla á bætta nýtingu hráefnis til aö viðhalda mikilli framleiðni í frystiiðnaðinum mun ekki aðeins skapa veru- legan markað fyrir mini- og mikrótölvur, hugbúnað og jað- artæki heldur einig fyrir ís- lenska hönnun á sviði raf- eindaiónaðar og slík þróun gæti leitt til verulegs útflutn- ings — ef nægilegur skilningur er fyrir rekstrarlegum þörfum fyrirtækja í rafeindaiönaöi, ekki að vita nema að það gæti orðið með svolítilli slorlykt. Annaö atriði sem kemur selj- endum minitölva til góða er að sýnt þykir að mjög muni draga úr fjarvinnslu um símalínur á næstu árum vegna símakostn- aóar og mörg meóalstór bók- haldsfyrirtæki munu því kaupa tölvukerfi til eigin nota í stað þess að láta vinna hlutina hjá öörum. Ég spái því að eins og efna- hagsástandið er nú, einstakl- ingar, heimili og smærri at- vinnurekendur nánast gjald- þrota, verði enn nokkur bið á því að míkrótölvumarkaðurinn nái sér á strik, a.m.k. til jafns 59

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.