Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 64

Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 64
erlent Coca Cola veðjar á Hollywood Roberto Goizeta, 51 árs, varð forstjóri Coca Cola Company 1980 og hefur sett mikinn og breyttan svip á fyrirtækið síðan. Gosdrykkjarisinn, Coca-Cola Company er nú að hasla sér völi á nýjum sviðum og ber þar hæst skemmtanaiðnaður, matvæli og vín. Markaðurinn fyrir gosdrykki er nú óðum að mettast og því leitar Coca-Cola inn á ný svið með kaupum á fyrirtækjum í öðrum greinum eða samstarfssamningum. Kvik- myndir, sjónvarp og myndbönd eru svið, sem Coca- Cola forstjórinn, Roberto Goizeta, hefur fyrst og fremst augastað á. Goizeta er borinn og barnfæddur Kúbani og flýði þaðan undan Castro. Liza Minelli var ekki laus við varpsáhorfendur sáu, þegar taugaóstyrk, eins og sjón- hún hóf kynningu á úthlutun Oscarsverðlaunanna í Holly- wood í apríl sl. Önnur persóna, líklega ekki minna spennt var þar einnig stödd, en eftir því sem leið á kvöldið og fleiri gylltum styttum var deilt út andaði sá og hinn sami léttar þar til aö honum fannst hann vera raunverulegur sigurvegari kvöldsins. 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.