Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.03.1983, Qupperneq 65
vel heppnuð stefnubreyting John Sculley er nú hættur hjá PepsiCo og orðinn torstjóri Apple tölvufyrirtækisins. Átta Oscarar til Gandhi og einn fyrir Tootsie staðfesti nefnilega að þeim 750 milljón- um dollara, sem Coca-Cola hafði variö til kaupa á Columb- ia Pictures hefði verið góð fjár- festing — betri en flestir höfðu talið. Auk þess að hin nýmark- aða stefna Roberto Goizeta í rekstri fyrirtækisins yrði að lík- indum farsæl. Þó að Gandhi hafi ekki drukkið Kók (drykkurinn er annars ekki seldur í Indlandi) og Dustin ,,Tootsie“ Hoffman kjósi fremur hiö kalóríusnauða TAB þá þýða kaupin á Col- umbia umtalsverða umsvifa- aukningu. Voru þau aö sumu leyti svar við útþenslu Pepsi Cola, sem fyrir tveimur árum varð stærra fyrirtæki með meiri veltu. Roberto Goizeta varð for- stjóri Coca-Cola fyrir þrem ár- um, um það bil sem Pepsi hafði náð mestu frumkvæði á mark- aðnum. Coca-Cola hafði þá verið lengi stærst á markaön- um, hafði safnað á sig fitu, orðið ,,byrókratiskt“ og barðist ekki af sömu hörku og áður. Goizeta, sem er kúbanskur flóttamaður, hefur unnið sig upp innan fyrirtækisins, þar sem hann starfaði sem tækni- maður — með húmanistiskt sinni, að því er sagt er. Hann tók reksturinn strax föstum tökum og mótaði framtíðar- stefnu. Hann skar verulega niður kostnað og byrjaði leit að nýjum viðskiptasviðum til að auka dreifingu á áhættu, en slík dreifing hófst hjá fyrirtæk- inu þegar þaö byrjaði verslun með vín fyrir fáum árum. Drefing áhættu Það voru einkum þrjú svið, sem komu til greina fyrir fyrir- tækið að hasla sér völl á: 1. Bragð- og ilmefni — þar hefur fyrirtækið tækniþekkingu yfir að ráða en vildi ekki keppa við undirverktaka sína. 2. Matvæli — þar gæti dreifingarkerfi fyrirtækisins komið að notum. Reyndar hef- ur Coca-Cola haslað sér völl í takmörkuðum mæli á mat- vælasviðinu með kaupum á Ranco Foods. En fleiri fyrir- tækjakaup eiga eflaust eftir aó fylgja í kjölfarið. 3. Skemmtanaiðnaður — eðlilegur starfsvettvangur fyrir Coca-Cola. Þessi grein krefst ekki meiriháttar fjárfestingar í aðstöðu og er ekki hátækni- legs eólis. Þar af leiðandi keypti Coca-Cola Columbia, sem var af hæfilegri stærð, eða 10% af Coca-Cola. Árlegur vöxtur í veltu skemmtanaiðn- aðar er 20—25%. Roberto Goizeta sér þannig fram á stóraukna eftirsþurn eftir kvikmyndum og mynd- böndum samfara uppbyggingu kapalsjónvarpsstöðva og sendinga á sjónvarpsefni um gervihnetti. Eftir yfirtökuna á Columbia hefur verið ákveöið að byggja nýtt kvikmyndaver með CBS og Home Box Office (HBO), sem er eign Time Inc. Fyrsta kvik- myndin verður ,,The Natural" — mynd um baseballleikara með Robert Redford í aóal- hlutverki. Columbia hefur aö auki gert samning við HBO, sem er stærsta kapalsjón- varpsfyrirtækið í Bandaríkjun- um, um dreifingarrétt á fjölda Columbiamynda framleiddra á árunum 1981—84. Myndasafnið Meðal meiriháttar verð- mæta, sem Coca-Cola eignað- ist meó kaupunum á Columbia var mikið safn gamalla mynda, sem skapað geta mikinn hagn- að meö sýningum í mynd- bandakerfunum. Velgengni myndanna Tootsie og Gandhi, bara sú fyrr nefnda er talin munu gefa ► 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.