Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 80

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 80
í Keflavíkurflugvelli þarf fleiri tollverði í græna hliðið en á Kastrup eða Heathrow. Til hvers var græna Símamál á Suðurnesjum Suðurnesjabúar hafa löngum goldið nálægðar- innar við Reykjavík enda er talið að fé streymi stríðum straumum inn til Reykjavíkur en næsta lítið í hina áttina. Símamálin úti á lands- byggðinni hafa löngum verið kapituli út af fyrir sig en ástandið á Suöurnesjum mun þö vera sínu verst og þá sérstaklega símasam- bandið á milli byggðanna á Suðurnesjum og Reykjavík- ur. Bæði er að mjög erfitt getur verið að ná sambandi við 92 svæðið frá Reykjavík og við 91 svæðið frá Suður- nesjum, stundum ekki hægt klukkustundum saman, en þegar samband næst er jafnlíklegt að það slitni af sjálfu sér uppúr þurru. Þá er algengt að línum slái saman, margir séu inná samtímis auk þess sem algengt er að eitthvert allt annað númer svari en það sem hringtvar í. Augljóst er að álag á síma- kerfið er mikið á milli Suðurnesja og Reykjavíkur en vegna þess hve kerfið er tæknilega ófullkomið veldur það íbúum Suðurnesja ekki aðeins óþægindum heldur óþörfum aukakostnaði vegna tafa og þess að símtöl nýtast ekki vegna ólagsins sem á þeim er. Engin könnun mun hafa verið gerð á þessu málum eða því hver símkostnaður íbúa Suðurnesja er í samanburði við t.d. Reyk- víkinga og mun fólk vera hætt að nenna að kvarta undan þessu ástandi. Og meir um tollgæsluna. Fyrir nokkrum árum fetaði tollurinn á Keflavíkurflug- velli í fótspor tollgæsla í öðrum Evrópulöndum og tók upp sk. grænt hlið til að flýta fyrir afgreiðslu farþega, sem voru að koma til lands- ins án tollskylds varnings og væntanlega til að spara mannskap. Nú virðist sem tilgangur græna hliðsins sé löngu gleymdur hafi hann á annað borð nokkurn tíma verið Ijós yfirmönnum toll- Eins og kunnugt er eru miklar birgðir af skreið til í landinu og því mjög aðkall- andi að losna við hana. Út- flutningsaðilar hafa því lagt í mikla vinnu vió að koma henni inn á markað í Níger- íu, en mæta miklum erfið- leikum vegna innnflutnings- takmarkana. En skortur á gjaldeyri og innflutnings- leyfum er ekki það eina, sem veldur vandræðum. íslensk- um spekúlöntum, sem vilja í skreiðarsölu hefur fjölgað eins og músum á undan- förnum mánuðum og hafa ótrúlegustu menn komið að gæslunnar á Keflavíkurflug- velli. Flestir heiðvirðir borg- arar, sem vanir eru að ganga hindrunarlaust um græn hlið á flugvöllum ná- grannalandanna eru hér meðhöndlaðir eins og grun- aðir glæpamenn. Sjaldan sleppa menn hér í gegn án þess að vera spurðir spurn- inga og flestir eru niður- lægðir af tollvörðum, sem telja sig vera að gæta al- mannaheilla meö því aö kássast ofan í Fríhafnarpok- máli við eigendur skreiðar- birgða og talið sig vera með rétta sambandið inn á markaðinn. Kemur það orð- ið margoft fyrir að eina og sama skreiðin er boðin af mörgum aðilum eina og sama innflytjandanum í Nig- eríu. Nígeríumenn hafa því átt í erfiðleikum með að skilja af hverju verðið sé svo hátt, sem raun ber vitni úr því að framboðið er svona gífurlegt, og útflutningsaðil- ar hér hafa átt í sömu erfið- leikum með að útskýra það fyrir þeim. hliðið? um og öðrum farangri. Og að hverju er verið að leita? Þrjú hundruð króna brenni- vínsflösku og ósoðnu kjöti undir því yfirskyni að það geti komið drepsótt í rollu norður í landi. Á meðan toll- þjónustan á Keflavíkurflug- velli þarf fjóra til fimm toll- verði í græna hliðið til að af- greiða 200 farþega þurfa tollgæslurnar á Kastrup og Heathrow þrjá menn til að afgreiða 10.000 farþega. Þarna er liður sem þú getur skorið niður Albert! Harka í innheimtu Vaxandi hörku er farið að gæta í innheimtu fyrirtækja hjá skuldunautum sínum. Eru sum stórfyrirtæki farin að setja dráttarvexti á hálfs mánaðar fresti á útistand- andi skuldir. Höfum við heyrt fyrirtækin O. Johnson og Kaaber og Sindra nefnd í þessu sambandi. Þessi vax- andi harka endurspeglar auðvitað aðeins þá hörku sem fyrirtækjum er sýnd í bönkum, bæöi varðandi innheimtu og lánafyrir- greiðslu, en hún hefur verið nánast óbreytt í krónutölu undanfarin tvö ár. MARGIR VILJA SELJA SKREIÐ 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.