Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 88

Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 88
VSQ System/34 tölvuna hjá IBM IBM vinnur jafnt og þétt að því að gera tölvustörfin skemmtilegri og þægilegri. Enn sem fyrr er System/34 ein vinsælasta og hagkvæmasta tölvan fyrir íslenskt atvinnulíf. IBM býður nú nýjan litaskerm á System/34. IBM 5292 litaskermurinn skilar 7 litum sem opna þér nýja möguleika á framsetningu upplýsinga, meðal annars á myndrænan hátt. Borðið er létt og meðfærilegt. Enn fremur má stilla hallann á lyklaborðinu á einfaldan hátt til hagræðis fyrir starfsfólk. Það er staðreynd, að kaupverð System/34 hefur nýverið lækkað um 40% hérlendis vegna hagstæðrar framleiðsluþróunar. Þú gerir því góð kaup í IBM System/34. System/34 hefur nýtt og fallegt lyklaborð, hannað með allar helstu kröfur um vinnuaðstöðu og þægindi í huga. Lyklarnir eru 83 í sömu uppsetningu og á vélritunarborði, með talnaröð og skipunarlyklum. — —T" — 7 _ Skaftahlíö 24 • 105 Reykjavík • Sími 27700 ÍSLENSK ^EKKINC—ALPJÓÐLEO TÆKNI

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.