Frjáls verslun - 01.04.1985, Síða 9
_________í FRÉTTUM_____
BENSON gjaldþrotið
um 40milljónir kr.
Innréttingafyrir- eins og skýrt hefur veriö um sem Frjáls verzlun milljónir króna og því
tækiö BENSON varö frá í fjölmiölum. Sam- hefur aflaö sér er gjald- Ijóst aö allir kröfuhafar
gjaldþrota á dögunum kvæmt þeim upplýsing- þrotið upp í kringum 40 fá ekki gert upp.
Mikil vandræði hjá
ferðaskrifstofunum
Talsveröir
erfiðleikar eru nú hjá ís-
lenskum feröaskrifstof-
um sem sjá fram á tals-
verðan samdrátt í ferða-
lögum íslendinga. Þegar
hefur leiguflugsferðum
veriö aflýst og áætlun
uppi um aö flytja far-
þega í áætlunarflugi
meö flugfélögunum
tveimur Flugleiðum og
Arnarflugi. Þá er Ijóst aö
flestum ferðaskrifstof-
unum tekst ekki að fylla
þær leiguflugsferöir
sem þær hafa sett upp.
Þaö þýðir gifurlegt fjár-
hagslegt tap fyrir þær,
þar sem þær leigja
flugvélar til verkefnisins
burt séö frá þvi hvort
þær eru fullar eður ei.
Staöan er hvaö verst hjá
en bókanir hafa hins
vegar veriö mjög dræm-
ar. Staöan er hins vegar
hlutfallslega litlu skárri
hjá öörum aöilum. Þá er
Ijóst að ekki verður jafn
mikill fjöldi einstaklinga
sem fer meö flugfélög-
unum í áætlunarflugi
milli íslands og Evrópu
eins og gert haföi verið
ráö fyrir.
Útsýn sem hefur sett
upp mikinn fjölda leigu-
flugsferða til sólarlanda,
HENSON hyggst stofna
verksmiðju í Skotlandi
Halldór Einars-
son, HENSON, lætur
ekki deigann síga. Hann
rekur nú þrjú fyrirtæki,
öll í fataframleiöslu. Þaö
er HENSON í Reykjavik,
HENSEL á Selfossi, og
HENNES á Akranesi.
Greinilegt er aö vel er
staöiö aö rekstrinum
sem sést best á þeirri
markaöshlutdeild sem
fatnaöur fyrirtækjanna
hefur náö í samkeppni
við erlendu risana. Mun
Halldór ekki aö fullu
vera hættur viö land-
vinninga í fatafram-
leiðslu. Hefur hann um
skeiö hugleitt að setja
upp verksmiöju í Skot-
landi til framleiöslu og
sölu fyrir Englands-
markaö. Hefur Halldór
kynnt sér staðháttu í
Skotlandi og líst vel á
samkvæmt upplýsing-
um Frjálsrar verzlunar. í
Skotlandi er mikiö at-
vinnuleysi og gera
stjórnvöld mikiö fyrir
dugandi athafnamenn til
aö aöstoöa þá viö stofn-
un og rekstur fyrirtækja.
Veröur óneitanlega
fróölegt aö fylgjast meö
fram- vindu þessa máls.
Tap hjá Brunaböt
Hagur tryggingarfélag- þokkalegur hagnaöur af króna tap af rekstri
anna var mjög misgóður rekstri Sjóvátrygginga- Brunabótafélags ís-
á síðasta ári. Eins og viö félagsins, en hins vegar lands, sem er ríkisfyrir-
höfum skýrt frá var var um 12 milljóna tækið.
9