Frjáls verslun - 01.04.1985, Side 29
upp tölvukerfi í einni svipan til |
þess aö sinna öllum þeim þáttum
sem æskilegt er aö annast i
starfseminni og þess vegna
komast fæstir hjá þvi aö áfanga-
skipta tölvuvæðingunni. Skyn-
samlegast er aö samfella sé i
áfangaskiptingunni, þannig aö
hvaö leiði af ööru ef þess er
kostur. Oft er gripið til þess aö
áfangaskipta tölvuvæöingu meö
þeim hætti aö fyrst er bókhaldið
tölvuvætt og siðan er komiö upp
framleiöslustýrikerfi, ef um fram-
leiöslufyrirtæki er aö ræöa.
Æskilegast og skynsamlegast er
aö gera áætlanir um áfanga-
skiptingu til skamms tima, ekki
lengur en til tveggja eöa þriggja
ára, þvi ef lengri timi líður geta
orðið þær breytingar á kerfinu aö
til trafala geti oröiö. Þaö er mörg-
um kunnugt aö tölvuþróun er í
örum vexti, en fáir vita hins vegar
aö þróunin er meö ólikindum
hröö og er talaö um 25% aukn-
ingu á ári sem jafngildir tiföldun á
áratug. Þaö er ekki lengri timi
siöan en tiu ár aö menn töluðu
ekki um ritvinnslu i tölvukerfum
sem nú er orðin algeng hér á
landi. Þróunin hefur oröiö svo ör
erlendis i þessum málum, aö full-
komnustu ritvinnslukerfin þar
gefa stilábendingar mönnum til
hagræöis. En eftir sem áður
veröa hlutaöeigendur aö gera
sér grein fyrir þvi aö þaö er gagn-
verkun á milli þarfa og tækni-
væöingar," sagöi Páll.
Val hugbúnaðar
„Viö val á hugbúnaöi, þarf aö
gæta aö nokkrum atriöum. Er þar
helst aö nefna samanburð á for-
ritum innbyröis og samanburöur
viö þær þarfir sem þeim er ætlað
aö svara. Einnig er heppilegt og
oft til einföldunar aö kynna sér
reynslu annarra aðila i sambæri-
legri starfsemi af sama hugbún-
aði. Einnig verður aö reyna aö
meta og gera sér grein fyrir þjón-
ustu þeirri sem seljandi hugbún-
aðarins getur veitt kaupandan-
um, bæöi hvaö varðar uppsetn-
ingu hugbúnaðarins og lagfær-
ingu á honum miöaö viö þarfir
fyrirtækisins, en einnig hvaö
þjálfun starfsfólks áhrærir. Taliö
er aö um 50 innlend fyrirtæki
starfi á sviöi hugbúnaöar og
sinna þessum málum og geta
veitt þjónustu á sinum sviöum.
Þessi fyrirtæki eru auövitaö mis-
stór, en þau eiga flest eöa nær
öll aö geta sinnt sinu hlutverki
hvaö þessi atriði snertir. Ef fyrir-
tæki getur ekki nýtt sér þann
hugbúnað sem fyrir er á markaö-
inum þá kemur oft til þess aö
hugbúnaðarfyrirtæki þurfa aö
sérhanna búnaö fyrir viökomandi
aöila. Ef um stærri fyrirtæki er aö
ræöa er hátturinn oft sá aö hug-
búnaðarfyrirtækið leggur til
nokkurskonar ramma eöa grunn-
hugbúnaö, en forritarar i tölvu-
deild viðkomandi fyrirtækis sjá
siöan um aö aðlaga búnaöinn
öllum þörfum fyrirtækisins. Is-
lensk hugbúnaöarfyrirtæki eru
fyllilega samkeppnisfær viö er-
lend fyrirtæki á sama sviöi og oft
er um betri búnaö aö ræöa frá
hinum innlendu framleiðendum,
þar sem sá hugbúnaður er ætl-
aöur fyrir islenskar aöstæöur og
tekur meöal annars tillit til sér is-
lenskra fyrirbæra, eins og staf-
anna Þ og Ð. Einnig ber aö geta
hins aö þegar menn skipta viö
innlend hugbúnaðarfyrirtæki
styrkja menn stööu þeirra i sam-
29