Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Síða 35

Frjáls verslun - 01.04.1985, Síða 35
og ekki eins framsýn og efni hafa staðiö til og markaöurinn meö sanngirni hefur átt kröfu á. Þvi töldum viö hjá Almennum Trygg- ingum tima til kominn aö snúa viö blaðinu og bjóöa upp á vátrygg- ingu sem væri aö skipulagi og uppbyggingu gjörbylting frá þvi sem þekkst hefur á vátrygging- armarkaöinum. Grunnhugmyndin er sú aö bæta úr þörf atvinnu- rekstrarins á nauösynlegum vátryggingum og einfalda þær, en eins og ég sagöi hefur vá- tryggingum fyrirtækja ekki veriö sinnt sem skyldi. Atvinnurekend- ur höföu yfirleitt minni hugmynd um þá vátryggingarmöguleika sem þeim stóö til boöa og einnig hitt aö þeir áttuöu sig ekki fylli- lega á möguleikum vátrygging- anna, vegna þess aö aö vátrygg- ingafélögin höföu aö þvi er virðist ekki upplýst viöskiptavinina nægjanlega vel,“ sagöi Þorvarð- ur. Tjón á reiðufé „Ef litiö er til einstakra vá- trygginga i Atvinnurekstrartrygg- ingu Almennra, þá má nefna fyrst þrunatryggingu, þjófnaöartrygg- ingu og vatnstjónstryggingu, sem eru i kjarnanum, en þessar hefö- bundnu vátryggingar eru nú meö viðtækari og raunar aö mörgu leyti ööru visi vátryggingarvernd en hingaö til hefur þekkst hér, allt í samræmi viö kröfur nýs tíma. Þessar vátryggingar veita meöal annars vernd fyrir endur- vinnslukostnaöi gagna sem fara kunna forgörðum vegna tjónsat- burðar, eins og til dæmis bók- haldi, hugbúnaöi, frummyndum, teikningum og fleiru. Einnig er bætt reiöufé sem glatast, meö ákveðnum takmörkunum þó. Þjófnaöartryggingin veitir auk verndar gegn innbroti og skemmdarverkum vernd gegn gripdeild og ráni sem t.d. getur átt sér staö þegar peningar eru fluttir frá fyrirtæki aö loknum starfsdegi i banka. Þetta er ný- mæli hér á landi. Vatnstjóns- tryggingin er einnig endurbætt. Hin hefðbundna vátrygging hefur takmarkast viö leka úr pipukerfi húsa, en nú er veitt aukin vá- tryggingarvernd og nær nú vátryggingin til tjóns af völdum skýfalls, asahláku, tjóns af völd- um óveöurs og tjóns af völdum leka á oliu og kælivökva. Vatns- tjónstryggingin veitir svo og vernd gegn tjóni aö ákveönu marki á vörum í frysti- og kæli- geymslum smávöruverslana. Þá eru sérákvæöi um verslanir aö þvi leyti aö vátryggingarupphæö- in hækkar sjálfvirkt ef vill, á þeim tíma sem verömæti eru almennt mest i verslunum, þaö er á tima- bilinu 15.nóvember til 15.janúar, en þá hækkar vátryggingarupp- hæöin um 20%,“ sagöi Þorvarö- ur. Fjölmargar nýjungar „I kjarnanum er enn eitt ný- mæliö, en þaö er rekstrarstööv- unartryggingin. Þaö hefur þvi miöur talist til undantekninga aö fyrirtæki hafi haft slika vátrygg- ingu. Þetta stafar aö sjálfsögöu af þvi aö markaössetningu þess- arar vátryggingar hefur ekki veriö sinnt sem skyldi, a.m.k. er út- breiðsla rekstrarstöövunartrygg- inga erlendis margfalt á viö þaö sem hér er. Þessi vátrygging bætir þaö afleidda tjón sem verð- ur vegna minnkaðrar veltu fyrir- tækis, á vöru og þjónustu af völdum tjóns i bruna- og vatns- tjónstryggingu. Rekstrarstöövun- artryggingin greiðir t.d. fastan kostnaö fyrirtækja sem ekki fell- ur niöur ef til rekstrarstöðvunar kemur, t.d. laun o.fl. Þá bætir þessi vátrygging allan nauösyn- legan aukakostnaö viö aö koma fyrirtæki i rekstur á nýjan leik. Ábyrgöartrygging er einnig í kjarna og er ætluö til verndar gegn þeirri skaöabótaskyldu sem kann aö falla á vátryggöan sem atvinnurekanda. Þaö má geta þess hér, aö allt of fá fyrir- tæki hafa slika vátryggingu, þvi reynslan sýnir aö i sumum tilfell- um geta bætur úr þessari vá- tryggingu skipt hundruöum þús- unda eöa milljónum króna," sagöi Þorvarður. Vátryggingar utan kjarnans „Af öörum nýjum vátryggingum sem völ er á í Atvinnurekstrar- tryggingu Almennra má nefna kæli- og frystivörutryggingu sem bætir tjón á vörum sem veröur vegna hækkunar á hitastigi i kæliboröum og frystigeymslum vegna straumrofs eöa annarra skyndilegra eöa ófyrirsjáanlegra bilana i kælikerfum. Þessi vátrygging fellur aö hagsmunum verslunareigenda svo og annarra sem þurfa aó geyma vörur viö lágt hitastig. Þá má einnig geta vélatrygg- ingarinnar sem er nýjung, en hún bætir tjón á staðbundnum vélum og tækjum sem verður vegna skyndilegrar og ófyrirsjáanlegrar bilunar. Rafeindatækjatryggingin er lika ný af nálinni og er hún fyrsta sinnar tegundar á vátrygg- ingamarkaöi hérlendis. Henni er ætlað aö bæta tjón vegna skyndilegrar og ófyrirsjáanlegrar bilunar i slikum tækjum, eins og til dæmis i tölvum og tölvukerf- um. Vátryggingin nær einnig til telextækja, búöarkassa, sima- tækja og annarra lágstraums- tækja,“ sagöi Þorvaröur. Viðbrögð markaðarins eru mjög góð Vátryggingin er afhent i sér- stakri þjónustumöppu, en þar eru auk vátryggingarskirteinis skil- málar vátryggingarinnar sem eru nú orðaöir á skýru og auöskildu máli. Inn í þessa þjónustumöppu má jafnframt setja kvittanir og önnur gögn sem tengjast vá- tryggingunni. Sami gjalddagi er á öllum þeim vátryggingum sem eru í Atvinnurekstrartryggingu Almennra og er þaö til hagræðis fyrir viöskiptavini, en aukin hag- ræöing hefur og gert félaginu mögulegt aö bjóöa þessa itar- legu og fullkomnu vátryggingu á mjög hagstæöu verði. Viöbrögö markaöarins viö þessari vátryggingu hafa veriö mjög góö þó aöeins séu fáar vik- ur siðan hún var fyrst kynnt og er 35

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.