Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 39
Páll Bragi Kristjónsson forstjóri Skrifstofuvéla. í NÝJUM STÖÐUM „Starfið leggst mjög vel í mig” — rætt við Pál Braga Kristjónsson forstjdra Skrifstofuvéla Páll Bragi Kristjónsson tók viö nýrri stööu hinn fyrsta april sl. og er nú forstjóri Skrifstofu- véla h.f. Hann hefur aö baki fjöl- breytta starfsreynslu, hefur starfað hjá Almenna bókafélag- inu, Hjálparstofnun kirkjunnar, IBM á íslandi og Hafskip. Þarna á milli einhvers staöar brá hann sér í háskólanám til Danmerkur, þá þrítugur meö fimm manna fjölskyldu. Þaö var haustiö 1974 og hann er fyrst spurður hvaö hafi valdiö þeirri meiri háttar ákvörðun: Mér fannst eiginlega alltaf, aö ég ætti ólokið vissum hlutum fyrir sjálfan mig, og þótt ég teldi, aö ég gæti átt t.d. góðan starfsferil án þessa náms, þá skipti þaö ekki mestu máli. Ég haföi verið i lögfræðinni, en var fljótlega kom- inn meö stóra fjölskyldu. Börnin urðu þrjú á stuttum tima og þess vegna m.a. fór ég að vinna. Námslán voru þá ekki veitt i sama mæli og siðar varö og fjárráðin voru litil. Ég man t.d. þegar konan var aö koma heim eftir aö hafa eignast annaö barniö okkar. Pyngjan var tóm og ég var staddur i miöbæn- um þegar ég hitti kunningja minn utan af landi. Ég spuröi hann, hvort hann vildi kaupa hnakkinn minn á kostakjörum sem hann geröi. Þar var langt gengiö, en þannig björguöust málin i þaö sinn. Glapræði? En hugmyndin aö náminu i Danmörku kom upp meö frekar skjótum hætti og fannst sumum nóg um þetta „glapræði": Aö hverfa úr visitölunni, úr ágætri vinnu og fara meö konu og þrjú börn út i óvissuna. En þetta var 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.