Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 46

Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 46
Þessi salur er nefndur páskaeggja- og hjúpunarsalur. Á færibandinu vinstra megin á myndinni rennur hjúpaöur lakkrís sem talinn er í poka í sjálfvirkum teljara og konurnar viö færibandiö gæta þess að ekki fari gallaðir bitar. Og hvaö kom til aö þú skiptir um starf? „Fyrirrennari minn hjá Nóa- Sirius var orðinn sjötugur, en Nói-Sirius er fjölskyldufyrirtæki. Nú, ég haföi lengi velt þvi fyrir mér aö starfa við viðskipti i ein- hverju formi, en sannast sagna þá haföi ég ekki imyndaö mér aö þaö yröi viö iðnfyrirtæki. Ég, eins og svo margir Islendingar, var afskaplega fáfróöur um fram- leiðslu og islenskan iðnað yfir- leitt. Ég vissi varla hvaö fór fram hér innan veggja i Nóa-Sirius. Einustu mannaforráð min fram aö þvi aö ég hóf störf hér voru þau, að ég haföi sameiginlega, meö félögum minum tveimur, yfir einum ritara aö segja." Hvernig lagöist þaö í þig aö hefja störf sem framkvæmda- stjóri hjá Nóa-Sirius? „Þaö lagðist i sjálfu sér vel i mig. Einmitt á þessum tímamót- um voru framundan miklar þreyt- ingar hjá fyrirtækinu. Þá störfuöu 70 - 80 manns, en núna t.d. á síðustu páskavertíð, vorum viö meö allt aö 140 manns á launa- skrá. En þessi áðurnefndu tima- mót voru þau, aö árið áöur, eöa 1 .april 1981 lauk aölögunartima- þili þvi, sem sælgætis- og kex- framleiðendur fengu viö inngöng- una í EFTA. Fram aö þeim tima haföi rikt svonefnt „kvóta"- fyrirkomulag á innflutningi á • r Akváðum að berjast og höfum fjárfest mikiðá síðustu árum hi • m þessum vöruflokkum. En þennan dag skall flóðið á svo um munaöi. Erlenda varan flæddi yfir land og lýö. Þaö var um tvennt að ræöa fyrir okkur eins og aöra framleiö- endur i þessum þransa. Annar var sá aö keyra á okkar gömlu og úreltu vélum þar til yfir lyki, en aö þeim tima loknum aö leita okkur að góöu umboði fyrir erlenda vöru og fara aö stunda heildsölu i rólegheitum. Þá þyrftum viö aö segja upp liklega 90% af starfs- fólki okkar. Hinn kosturinn var sá, aö hefja endurnýjun véla og uppbyggingu fyrirtækisins til aö standast betur samkeppni og halda rekstrinum ótrauðir áfram. Siöari kosturinn var valinn. Viö ætlum aö berjast. Viö höfum ver- iö afar duglegir viö aö eyöa pen- ingum siöan ég kom i fyrirtækiö." Kostaöi nokkrar and- vökunætur Hvaö var þessi endurnýjun mikil fjárfesting? „Viö keyptum m.a. nýja og mjög fullkomna steypuvél fyrir allar tegundir af súkkulaöi. Meö fylgihlutum og afleiddum kostn- aöi kostar hún fyrirtækiö um 2 milljónir þýskra marka. Auk þess höfum viö þurft aö þylta og breyta húsnæöi okkar hér og fylgir þessu mikið umstang." 46

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.