Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 57
einingin sé mjög dýr og hlutfall viðskiptavina og afgreiöslufólks sé skritið á sumum vinnustöðum, þannig aö svo virðist sem þessar stofnanir horfi enn sem komið er meira á aó geta sinnt viðskipta- vinum strax, frekar en aö horfa til kostnaöarins við þaö,“ sagði Bjarni Bragi Jónsson. Innlán jukust um 13% að raungildi síöasta ár „Á siðasta ári jukust innlán og peningamagn um 34% eða 13% að raungildi. I lok ársins komust innlánin upp i fullan þriðjung i hlutfalli við þjóðarframleiðslu. Það er hæsta hlutfall siðan 1972. Ástæöur þessarar jákvæðu þróunar má rekja fyrst og fremst til hækkunar raunvaxta. Hækkun vaxtanna varð bæði fyrir tilstilli stkjórnvalda og eins vegna þeirr- ar auknu samkeppni um spariféð sem varð á árinu,“ sagði Ragnar Önundarson. „Frá sjónarhóli sparifjáreigenda er ávinningurinn af vaxtafrelsinu aöallega þri- þættur. I fyrsta lagi varð ávöxtun- in hærri en áöur, i ööru lagi varð þjónustuúrvalið fjölbreyttara en áður og i þriðja lagi varð öryggi gagnvart misgengi visitölu og vaxta til, með því að sjálfkrafa er gerður reglubundinn samanburð- ur á milli þessara stærða og hag- stæðari kosturinn valinn. Því ætti verðbólgutap sparifjáreigenda að vera úr sögunni. Frá sjónarhóli lántakenda er þessi þróun ef til vill ekki hagstæð, þvi kjör útlán- anna endurspegla alltaf kjör inn- lánanna. Skuldbræðslugróöi lán- takendanna er þvi einnig á und- anhaldi. Á hinn bóginn er meira um vert að með vaxandi ráðstöf- unarfé verða bankar og spari- sjóðir færari en áður um að leysa úr þörfum fyrir lánsfé og stuöla þar með að þvi að arðbær fjárfestingartækifæri verði not- uö,“ sagði Ragnar. Vaxandi áhersla á arösemi „Samkeppni bankanna hefur hins vegar ekki aðeins áhrif á viöskiptamenn bankana heldur einnig inn á viö. Nokkrir bankar hafa þegar gert viðamiklar breyt- ingar á sinu stjórnskipulagi í því skyni að vera betur i stakk búnir til þess að keppa á markaðinum. Bankarnir munu á næstu misser- um leggja vaxandi áherslu á arðsemi, bæði rekstrareininga, vörutegunda og viðskiptamanna. Þvi er liklegt samkeppnin leiði til þess að hagkvæmnin i rekstrin- um aukist, auk þess sem grund- vallarbreyting getur orðið i verð- lagningu þjónustunnar. Það er óhætt að segja það að á siðustu árum opinberrar miðstýringar og forsjár í verðlagningu, hafa bank- arnir lítið þurft að hugsa um þessi mál, sagði Ragnar Önund- arson að lokum. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.