Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 63
HAGKRÓNIKA
Endurskoðuð Þjdðhagsspá: Neysla og fjárfi einstaklinga au ístingar ikast
Neysla og fjárfestingar ein- staklinga aukast, en dragast saman hjá hinu opinbera. í nýjum tölum Þjóðhagsstofn- unar kemur fram, að þjóöar- framleiðslan hafi aukist um 2.7% á seinasta ári í staö 5.5% samdráttar árið 1983. Þessi efnahagsbati á fyrst og fremst rót sina aö rekja til aukins afla- magns á seinasta ári og aukinn- ar almennrar þenslu og eftir- spurnar innanlands, aðallega vegna mikilla erlendra lántakna. Þjóðarframleiðslan deilist niður á einstaklinga (einkageir- inn) annars vegar og á hiö opin- bera (opinberi geirinn) hins veg- ar. Þaö hefur verið áhyggjuefni á undanförnum árum, aö hið opin- bera hefur sölsað undir sig sí- vaxandi part af þjóðarfram- leiöslunni, þannig að æ minna hefur verið eftir til skiptanna hjá einstaklingum. Þessi tilhneiging til aukinna ríkisumsvifa snéri viö á seinasta ári. Einkaneyslan jókst um 3% á árinu borið saman við 6% sam- drátt 1983, og fór upp í 68.5% af þjóðarframleiðslunni, en það er hærra hlutfall en veriö hefur í 30 ár. Fjárfestingar jukust mikið á seinasta ári, eða tæplega 7%. Þau umskipti urðu, að þaö var ekki hið opinbera, sem hélt þessum miklu fjárfestingum uppi heldur einstaklingar. Fjár- festing atvinnuveganna jókst um 13.5% og í íbúðabyggingum um 10%. Fjárfestingar í berum framkvæmdum dr< saman um tæp 3% og samdrátturinn allur í orku kvæmdum. Framkvæmd orkumálum hafa almennt mjög minnkandi á sei þrem árum, enda hefur komið mjög niöur á verk starfseminni. Opinberar kvæmdir hafa dregist s um 25% á seinustu 3 áru að öllu leyti í orkuframkv< um. Það er áætlaö að samdráttur haldi áfram í ár Mikil óvissa er um þjóö spána fyrir þetta ár. opin- Þar sem skammt er liðið á igust árið er ekkert vitað um sjávar- varð afla yfir allt árið, útkoman úr fram- kjarasamningum í sumar og ir í haust er mjög óljós, en launa- fariö kjör hafa afgerandi áhrif á nustu einkaneysluna. Gengi erlendra það gjaldmiðla innbyrðis og vextir á taka- næstu mánuðum er algerlega fram- óþekkt stærð, en þessi atriði aman hafa mikil áhrif á viöskiptakjörin m og út á viö og á viðskiptajöfnuð. emd- Spáð er tæplega 1% aukningu þessi þjóðarframleiðslu sem skiptist þannig, að einkaneysla eykst hags- um 1%, samneysla um 1% og fjármunamyndun um 2%.
Samdráttur í bflaframleiðslu í Evrópu 1984
Bílaframleiðslan í V< Evrópu dróst saman um 3 seinasta ári Fólksbílaframleiðsla í V Evrópu dróst saman um árið 1984. Heildarframlei varð 10.2 milljónir fólks stað 10.6 milljóna 1983. í Bandaríkjunum jókst framleiösla á liönu ári urr 15%, úr 6.8 milljónum tæplega 7.8 milljónir bíla. astur- an dróst bílaframleiösla litillega 5% á saman. í Evrópu var mest framleitt af VW Golf, en athygli vekur, að mest framleiddi bíllinn 1983, f, ° Renault R-9, datt niður í 9.sætiö ðsian 1Q84 blla ' Þrjár nýlegar tegundir sýndu miklar vinsældir á seinasta ári, bíla- framleiöslan á Fíat Regatta nær jókst um 264% , á Peugeot 204 3íla í um 142% og á Ford Orion um ÍJap- 112%.
63