Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.04.1985, Qupperneq 69
Spáir lækkandi dollaragengi Feldstein, fyrrum ráðgjafi Reagans forseta spáir lækkandi dollaragengi Martin Feldstein er hagfræði- prófessor viö Harvardháskóla og var á árunum 1982-1984 sérstakur efnahagsráðgjafi Reagans forseta. Feldstein er þekktur fyrir ákveðnar skoðanir sínar á efnahagsmálum, og bak- aói hann sér óvild i Hvíta húsinu með opinskáum yfirlýsingum og skoðunum sínum. Nú nýverið birtist viðtal við hann í þýska tímaritinu Wirt- schaftswoche, nr. 19, 1985. Efni viðtalsins var gengi dollar- ans, um vexti, fjárlagahallann og um hagvaxtaruppsveifluna í Bandaríkjunum. í viötalinu leggur Feldstein höfuðáherslu á, aö stjórnvöld- um í Bandaríkjunum takist aö draga úr fjárlagahallanum samhliða lækkandi gengi á doll- aranum. Gengislækkun dollarans er nauðsynleg til að auka útflutn- ing og lífga efnahagslífið betur við. Rétt er að benda á, að hall- inn á viðskiptajöfnuði Banda- rikjanna er nú um 140 milljarðir dollara. Lægri dollar myndi líka bæta efnahagslega stöðu skuldaþjóðanna í þriðja heimin- um. En samhliöa lækkandi doll- aragengi veröur að draga stórlega úr hallarekstri ríkis- sjóös. Að öðrum kosti er hætta á, að vextir í Bandaríkjunum muni hækka mjög. Feldstein bendir á, að dollar- inn hefur hækkað um 70% frá árinu 1978 gagnvart öðrum gjaldmiölum, og enn meira á móti þýska markinu. Því er ekki óeölilegt, að hugsa sér um 40% gengislækkun dollarans gagn- vart þýska markinu. Dollara- gengiö í mörkum yrði þá um 2 DM pr. 1 US* Þessi gengis- lækkun má ekki gerast með of skjótum hætti, heldur ná yfir nokkur ár. í viðtalinu kemur fram, aö ýmis jákvæö hliðaráhrif fylgja lækkandi dollaragengi. Sam- keppnishæfni bandarískra framleiðenda bæði heima og er- lendis, mun stóraukast, draga Það hefur gætt nokkurs mis- skilnings, um hlutfall sjávaraf- urða af heildargjaldeyristekjum. Algengt er að sjá það í ræðu og riti að sjávarafurðir nemi milli 70 - 75% af gjaldeyristekjum. Því fer fjarri, að þessi hlutföll séu rétt. Sennileg skýring á þessari meinloku er sú, að menn rugla saman gjaldeyristekjum þjóöar- búsins og útflutningstekjum. Á þessu tvennu er mikill munur. Gjaldeyristekjur af útfluttum vörum og þjónustu námu alls 34.800 millj. króna árið 1984, þar af var verðmæti útflutnings 23.600 milljónir króna og útflutt þjónusta 11.200 milljónir króna. Af töflunni má sjá , aö gjald- eyristekjur af sjávarafuröum námu rúmum 45% af heildar- gjaldeyristekjum í fyrra, iönað- arútflutningurinn skilaöi um mun úr halla á viðskiptajöfnuði í Bandaríkjunum. Lægra dollara- gengi bætir mjög stööu skuld- ugra þjóöa, sem þá geta aukið innflutning sinn frá Evrópu og Norður-Ameríku. Samfara minnkandi fjárlaga- halla - en hallinn kallar á lántök- ur ríkissjóðs á almennum mark- aði - munu vextir fara lækkandi í Bandaríkjunum. Slíkt mun hafa keöjuverkandi áhrif í Evrópulöndum og þrýsta vöxtum þar niður. Lægri vextir virka hvetjandi á efnahagslífið, sérstaklega á fjárfestingar. Undir þessar skoðanir próf- essors Feldstein má taka. Fyrr eöa síðar verða Bandaríkja- menn að vinna bug á fjárlaga- hallanum og koma viöskiptum við útlönd í jafnvægi. 20% og útflutt þjónusta rúmum 32%. Ef aðeins er litiö á útflutnings- tekjurnar kemur í Ijós, að sjáv- arafurðir vega um 67% af út- flutningi í fyrra og um 75% alls vöruútflutnings árið 1982. í þessu máli verða menn aö átta sig, að fleira skilar gjald- eyri inn í landiö en þorskur og ýsa. Mikilvægi iðnaöarútflutn- ings mun enn aukast frá því sem nú er, og búast má við að tekjur af ýmis konar þjónustuútflutn- ingi fari vaxandi á næstu árum. í Reykjavík og Reykjaneskjör- dæmi búa um 60% þjóöarinnar. Um 30% af útflutningstekjunum koma frá þessu svæöi og um 55% af gjaldeyristekjunum. Niöurstaöan er því sú, aö í gróf- um dráttum skiptast gjaldeyris- tekjur þjóöarinnar í svipuðum hlutföllum og mannfjöldinn á landshlutana. Um 45% gjaldeyristekna koma frá sjávarútvegi 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.