Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.02.1989, Qupperneq 30
FERÐALÖG Átta ferðaskrifstofur standa fyrir sólar- landaferðum í leigu- flugi næsta sumar. segir Helgi Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri hjá Samvinnuferðum- Landsýn. „Þrátt fyrir allt krepputal erum við bjartsýn á svipað ár og í fyrra. í skoð- anakönnun frá í nóvember svöruðu 85% þeirra, sem höfðu ferðast á árinu 1988, því til að þeir ætluðu til útlanda aftur á árinu 1989. Það gefur tilefni til bjartsýni. Auk þess er ljóst að orlofs- ferðir til útlanda hafa færst mikið upp í þarfapýramída íslendinga þannig að stöðugt fjölgar í hópi þeirra sem gera sumarleyfisferðir til útlanda að ár- vissum atburði. Ég á von á sambæri- legu sumri og í fyrra en of snemmt er að spá um næsta haust og vetur. Markaðurinn í heild er svipaður og varla er að vænta mikilla breytinga". Helgi Jóhannsson sagði að rekstur síðasta árs hjá Samvinnuferðum- Landsýn væri jákvæður. „En ég hefði kosið að sjá mun betri afkomu miðað við umsvif fyrirtækisins og þá áhættu sem er í þessum rekstri. Ætla má að ferðaskrifstofurnar leggi sig mjög fram um að halda verðhækkunum niðri á sólarlandaferðum í ár. Þær munu taka á sig kostnaðarhækkanir innanlands og mæta þeim með aðhaldi í rekstri til að unnt verði að halda verði ferðanna niðri eins og kostur er“. Loks var Helgi Jóhannsson spurð- ur hvort hann skynji miklar breyting- ar ffamundan í orlofsferðum íslend- inga. „Nei. Það eru engar grundvallar- breytingar í sjónmáli. Ýmislegt hefur breyst. Það fjölgar sífellt þeim sem fara í hvíld, afslöppun og næði. Það sjáum við á þeim mikla fjölda sem velur sumarhúsin. Áður gengu orlofs- ferðir mun meira út á stuð og stemmningu. En íslendingar halda áfram að fara í sólina. Ekkert bendir til annars“. Anna Guðný Aradóttir: ÚTSÝN STENDUR VEL AÐ VÍGI Það vakti mikla athygli fyrir skömmu þegar Ferðaskrifstofan Út- sýn réði unga konu frá Flugleiðum í stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækis- ins. Hún heitir Anna Guðný Aradóttir og segir okkur að hjá Útsýn séu menn bjartsýnir á sumarið. „Við eigum von á svipuðum eða auknum ferðamanna- fjölda. Við erum hóflega bjartsýn, 1974 -15 ára -1989 Viðskiptaferðir um allan heim. s Odýrar íbúðir í London. Ferðaskrifstofan LAND og SAGA hf Laufásvegur 2,101 Reykjavík, sími 27144. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.