Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 12
FRETTIR TVEIR NÝIR BJÓRSTAÐIR Unnið er að því að inn- rétta tvo nýja bjórstaði í miðborg Reykjavíkur. f kjallara Naustsins við Vesturgötu á að koma stór staður sem er á veg- um sömu aðila og hafa nú veitingarekstur Nausts- ins með höndum. í Hafnarstræti 5, þar sem SS var áður með verslun, er fyrirhugaður annar stór bjórstaður á jarðhæð og í kjallara. Sá staður er sagður vera á vegum Vilhjálms Svans en það er enginn annar en Herluf Clausen sem mun vera maðurinn á bak við allt saman. Þá herma fregnir að Herluf hafi keypt sig inn í fyrirtækið K. Axelsson sem hefur umboð fyrir Holstein- FJARMALARAÐUNEYTIÐ OG NT: RAÐUNEYTIÐ SAGÐIOSAH Frjáls verslun vék í síð- asta blaði að niðurfell- ingu fjármálaráðuneytis- ins á skattskuld Nútím- ans að fjárhæð 2 milljónir króna. En þessi niðurfell- ing leiddi til þess að fram- sóknarmenn gátu selt hlutafélagið NT á 15-20 milljónir króna til Verksmiðjunnar Vífil- fells hf. (Kóka-Kóla) sem sparar sér 70 milljónir króna í skatta á þessu. í viðtölum við dagblöð- in hafa starfsmenn fjár- málaráðuneytisins skýrt frá því að niðurfelling skattskulda NT hafi num- ið þessum 2 milljónum. En með því hafa þeir blekkt fjölmiðlana. Stöð 2 hefur upplýst að einnig hafi verið felldur niður launaskattur að fjárhæð 2.5 milljónir sem NT skuldaði ríkinu. Embættismenn fjár- málaráðuneytisins hafa því sagt fjölmiðlum ósatt um þessar miklu niður- fellingar á sköttum Nú- tímans fyrir Framsóknar- flokkinn. Það verður að teljast mjög alvarlegt - eins og reyndar allt þetta mál. bjórinn. Ætlunin er að selja Holstein-bjór á nýja staðnum og einnig á Café Óperu sem er í eigu Her- lufs. Það mun því ekki draga úr samkeppninni um bjórinn í miðborg Reykja- víkur á næstunni. Auk þessa munu ýmsir hafa litið húsið á horni Hverfisgötu og Ingólfs- strætis hýru auga til nota undir bjórkrá. Hús þetta er beint á móti Lands- bókasafninu og var í eigu Avöxtunar. Fyrir þá sem vilja fá húsið er því við skiptaráðanda að eiga. VISA LÆKKAR WÓNUSTUGJÖLD Stjórn VISA ÍSLANDS - GREIÐSLUMIÐLUNAR HF. hefur ákveðið að hæstu mörk þjónustu- gjalda verði færð niður um 0.25% Lækkun þessi nær til allra sérverslana og ann- arra þjónustuaðila og tók gildi 18. apríl sl. Þá eru frekari lækkanir fyrir- hugaðar, m.a. með til- komu FARKORTS VISA, í samvinnu við Félag ís- lenskra ferðaskrifstofa. Ábyrgðar- og þjónustu- gjald sérverslana verður nú 2-2,75%, en hjá mat- vöruverslunum og stór- mörkuðum 1-1,5%. Með- alþjónustugjöld VISA eru nú á bilinu 1.5% -1.7% Korthafar greiða kostnað af greiðslukort- um í formi árgjalda og út- skriftargjalda. Þau gjöld hækkuðu hinn 1. apríl sl. á bilinu 20-25%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.