Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 43
Eldhúsinnréttingin frá Alno-eldhús er úr sérstöku harðplastefni en hægt er
að velja um 60 mismunandi útlit á þeim.
IB BÚÐIN
IB búðin - Innréttingabúðin Ármúla
selur íslenskar innréttingar frá Brún-
ás Egilsstöðum.
Fyrir valinu varð hvít beykiinnrétt-
ing. Allur viður er spónlagður með
beyki, þetta er svokallað MDF-efni.
Hurðir eru hvítlakkaðar og borðplata,
sem er 32 mm þykk, er úr hvítu
harðplasti með beykikanti. Ljósa-
kappar eru spónlagðir með beyki en
topplistamir sem eru ofan á innrétt-
ingunni eru úr massívu beyki. Sextán
höldur eru og allar úr massívu beyki.
Skúffumar íjórar eru með 16 mm
þykkum plasthúðuðum botni en hlið-
amar em úr hvítlökkuðu stáli. Gert er
ráð fyrir viftu. Tvær hálfmánagrindur
eru í homskápum og mslafata er með
sjálfloku fyrir innan hurð. Við hliðina á
ísskáp er nokkurs konar búrskápur
með hillum. Allar úthliðar eru spón-
lagðir með beyki. Vegna þess hversu
lítið eldhúsið er var gert ráð fyrir að
eldhúsborðið væri smellt upp að inn-
réttingunni og er platan sjálf úr hvítu
plasti með beykikanti en borðfóturinn
er úr massívu beyki.
Slík innrétting, með eldhúsborði,
kostar 240.210 kr. en án borðsins
223.000 kr. Uppsetning slíkrar inn-
réttingar kostar um 30.000 kr. Af-
greiðslufrestur þessarar eldhúsinn-
réttingar er um þrjár vikur.
i
Nýjasta eldhúsið
á markaðnum heitir
Sönderborg!
Eldhúshornið hf. opnar á morgun verslun með Sönderborg
eldhúsinnrcttingar, baðinnréttingar og fataskápa. Auk þess verður
boðið upp á parket £rá ýmsum þekktum framlciðcndum.
Sönderborg eldhúsið er nú loksins komið til fslands. Þetta eldhús er ekki fjöldaframlcitt,
heldur er sérhver innrétting sérsmiðuð úr stöðluðum einingum
eftir þörfum hvers og eins.
Með Sönderborg eidhúsinu eignast þú góða innréttingu, sem þjónar þörfum licimilisins
betur en hefðbundið eldhús.
Sönderborg eldhúsið, - gerir meira.
Verlð velkomin á sýninguna um hclglna. Opið laugardag frá kl. 10-17 og sunnudag frá kl. 13-17.
9Í
SL
C^gKKENET6) Bldhúshornið hf.j
Einkaumboð fy’rir dönsku Sönderborg innréttingarnar á (slandi.
sSuðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 84090.
43