Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 99

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 99
SKIPULAG QJ*ure> GrimmannsftU HtfnuéliS, SAttjaJjirAur HilmshriAi Masfellhá Kfyavogur HtiAmðrk t. !• íbúðnthvcrfi \ t—'—J Alhafnajvítði \ I Si Mlðbarjaravæfii \ L.... 1 Opin svacði \ HIQD Slofnanalóðir mcð útivijiargilc lI^SÍLl Friðlýsl xvæði 1 t l.ancibúnnðarsvicði I I Sumarbúsiaðaiðnd l01i<l Svxði til síðari noia J <>f ' Skipulagi frcsiað s, Svcilafélagjmörk ' Mörk Fólkvanga r\ ----- Fjárlicld girðing —' Stofnbrnut I ‘Icngibraul I, ' Aðrir vcgic— / iláfjallafálkian£ur Húsftllsbr Kaþelluhroun Rtykjanesfálkvangur HöfuðborRarsvæQi' Hér sjáum við hvar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hyggjast úthluta lóðum á næstu árum. verður sett fram deiliskipulag af um 10 hekturum svæðisins og þar rísa á næstu árum 180-200 íbúðir. Gamla bæjarstæði Kópavogs er að mestu fullbyggt. Þó er eftir að ljúka við miðbæjarkjarnann beggja vegna gjárinnar er Hafnarfjarðarvegur ligg- ur um auk þess sem verið er að hefj- ast handa um byggingar íbúða við Huldubraut, vestan Sæbólshverfis við Fossvog. Kópavogskaupstaður ræður yfir allmiklu landi en byggingarlönd sem verða til ráðstöfunar þegar liðið er nokkuð fram á 21. öldina liggja austan núverandi byggðar. Má í því sam- bandi nefna Vatnsendaland, sem væntanlega verður skipulagt og byggt þegar Fífuhvammsland með sína 7000 íbúa verður að fullu nýtt. Um þær mundir má segja að byggðar- lög höfuðborgarsvæðisins hafi runnið saman í eina heild. STRAUMUR TIL HAFNARFJARÐAR Á síðustu árum hefur verið mikil ásókn í byggingarlóðir í Hafnarfirði. Fjölgun bæjarbúa á síðasta ári nam um 3% og er þessi aldni bær nú orð- inn sá þriðji fjölmennasti á íslandi. Ný svæði hafa því verið tekin til skipu- lagningar til að anna eftirspurn eftir lóðum og hafa Norðurbær og Hvammar í Hafnarfirði byggst hratt á síðustu 20 árum og fjöldi húsa risið í Setbergslandi og Ásalandi, sem nú er til ráðstöfunar. Þar er áætlað að byggja íbúðir fyrir um 6000 manns og miðað við að það svæði dugi Hafnfirð- ingum fram til aldamóta hvað varðar íbúðabyggð. Næsta svæði til íbúðabygginga í Hafnarfirði er á Hvaleyrarholti, sunn- an gamla bæjarins. Skipulagsvinna stendur nú yfir á svæðinu, en þar mun verða fjölbreytt byggð með um helm- ing íbúa í fjölbýli en hina í raðhúsum og 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.