Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 51

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 51
GOLF MIKIÐ ÚRVALAF GÓLFEFNUM: DEKKRILITIR ERU NÚ AÐ KOMAST AFTUR í TÍSKU Teppaland — Dúkaland. Úrval gólfefna hér á landi er með eindæmum gott og hefur það aukist jafnt og þétt undan- farin ár. Flestar sérverslanir með gólfefni selja jafnt gólf- teppi, sem og parket, dúka og gólf- og veggflísar. Hér á eftir verður gerð lausleg úttekt á al- gengustu gólfefnunum en í því sambandi var haft samband við stærstu sérverslanir á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Það sem mest kom á óvart var hið mikla úrval sem til er, bæði hvað varðar verð og gæði. Menn voru al- mennt sammála um að gólfefnin væru að dökkna aftur, eikin væri auðvitað vinsælust en hina síðustu mánuði mætti merkja að fólk vildi dekkra parket. Sömu sögu er að segja af gólf- teppum og er meira keypt af lituðum teppum svo og mynstruðum en pastel TEXTI: HALLDÓRA SIGURDÓRSDÓHIR MYNDIR: litirnir eru vinsælastir. Dúkar eru þessa stundina í tísku og hefur það aukist mjög að þeir séu keyptir, sem dúkar, þ.e. ekki endilega með parket- eða korkmynstri. TEPPALAND - DÚKALAND Verslunin Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, selur gólfteppi, dúka, parket og fk'sar. Að sögn Bjama Gíslasonar, verslunarstjóra, eru þeir með geypilegt úrval gólfefna og kem- ur mismunurinn fram í verði og gæð- um. Teppi eru flutt inn frá Belgíu, Dan- mörku, Svíþjóð, Þýskalandi, USA, Kanada, Skotlandi og Englandi, svo eitthvað sé nefnt. Hægt er að fá ódýr filt-teppi frá 398 kr. (fermetrinn) en dýrustu teppin, skosku „highland- tweet“ teppin, kosta 4123 kr. hver fermetri. Þau eru úr 80% ull og 20% : KRISTJÁN EINARSSON næloni. Til eru teppi úr hreinni ull, ullarblöndu og teppi úr gerviefnum í öllum hugsanlegum litum en einnig er hægt að fá sérpantað. Dúkar koma frá hinum ýmsu lönd- um en aðallega frá Þýskalandi, Frakk- landi, Hollandi og Svíþjóð. Vinsæl- ustu dúkarnir eru BN-international dúkarnir frá Hollandi og kostar hver fermetri 976 kr. Ódýrustu dúkamir í versluninni kosta 585 kr. hver fer- metri en þeir dýmstu kosta 1338 kr. hver fermetri. Að sögn Bjama hefur aukist mjög að keyptir séu líflegir og litfagrir dúkar en hægt er að fá alla regnbogans liti í dúkum. Gólf- og veggflísar koma aðallega frá Spáni og Þýskalandi. Til eru all- nokkrar tegundir af vegg- og gólfflís- um í mismunandi stærðum og gerð- um. Verð á flísum er frá 1589 kr. hver fermetri upp í 1900 kr. Flestallar parkettegundirnar, sem seldar eru í Teppalandi - Dúkalandi, eru frá Þýskalandi og kallast Haro. Mest er tekið af eik en auk þess em beyki, askur og hlynur vinsælar teg- undir. Ódýrasta parketið kostar 2800 kr. hver fermetri en í því tilviki er um kvistað parket að ræða. Dýrasta parketið kostar hins vegar 3200 kr. hver fermetri og er það fullkomlega ókvistað. TEPPABÚÐIN SUÐURLANDSBRAUT 26 Teppabúðin á Suðurlandsbraut er, að sögn Jóns Karlssonar fram- kvæmdastjóra, gólfefnamarkaður sem selur ekki bara teppi heldur einn- ig dúka, parket og fk'sar. Vinsælustu gólfdúkarnir eru Armstrong-dúkarnir bandarísku en þá þarf hvorki að líma á 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.