Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 75

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 75
VIÐHALD Einn mikilvægasti hlekkurinn í keðju hvers eldvamarkerfis er rétt og reglulegt viðhald. Það vill nefnilega oft á tíðum gleymast að ekki nægir að hafa keypt slökkvitæki og reykskynj- ara ef tækin virka svo ekki þegar á þarf að halda. Viðhald reykskynjara er sáraein- falt. Einu sinni á ári þarf að þrífa hann vel vegna þess að oft sest mikið ryk í skynjarann. Þegar hann er hreinsað- ur er best að taka rafhlöðuna úr hon- um og ryksuga skynjarann. Einnig þarf að skipta um rafhlöðu í skynjar- anum með reglulegu millibili, en flest- ir skynjararnir eru þannig úr garði gerðir að þeir flauta þegar rafhlaðan er að tæmast. Viðhald handslökkvitækja er öllu umfangsmeira, en þó ekki svo um- fangsmikið að það eigi að aftra fólki. Þegar handslökkvitæki em keypt skal leita upplýsinga hjá sölumanni viðkomandi tækis um hversu oft þurfi Ónógar brunavarnir eru víða vanda- mál. að athuga tækið. Yfirleitt þarf að skoða þau einu sinni á ári. Algengustu handslökkvitækin á markaðinum eru svokölluð dufttæki. Innan í þeim er duft sem hefur svipaða eðlishegðun og sykur. Þegar tækin standa lengi óhreyfð fer duftið að límast saman og kögglar myndast. Það er útbreiddur misskilningur að það nægi að hrista tækið við og við til að koma í veg fyrir kögglamyndun. Ef það er gert verður aðeins hluti duftsins eins og hann á að vera. Afgangurinn er í kögglum sem stífla tækið við notkun. Það er því mikilvægt að hafa samráð við sölu- menn um fyllingar og eftirlit með tækjunum. Það ætti ekki að vera of- verk eiganda að fara með tækin einu sinni á ári í skoðun í samanburði við það að smyrja þarf bíla og önnur öku- tæki ijórum til fimm sinnum á ári. Síðast en ekki síst er mjög mikilvægt að allir, sem tOheyra þeim stað sem slökkvitækið er á, kunni að nota það ef á þarf að halda. ATHUGIÐ! ALGENGUSTU ORSAKIR DAUÐA í BRUNA eru ósýnilegar, lyktarlausar og eitraðar lofttegundir sem myndast hafa við brunann. Upplýsingar um RETT VIÐBROGÐ VIÐ ELDSVOÐA er að finna í bæklingi frá BRUNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS. BRUNAMÁLASTJÓRI RÍKISINS 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.