Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 14
FRETTIR SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA: HLAUT ÚTFLUTNINGSVERÐ LAU N Jón Ingvarsson stjómarformaður SH tekur við viðurkenning- arskjalinu úr hendi forseta fslands. Á sumardaginn fyrsta afhenti forseti íslands Jóni Ingvarssyni stjóm- arformanni Sölumið- stöðvar hraðfrystihús- anna útflutningsverð- laun forseta íslands. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi verðlaun em veitt en það er Útflutn- ingsráð íslands sem hef- ur haft forgöngu um að koma verðlaunaveitingu þessari á í samvinnu við embætti forseta Islands. I úthlutunarnefnd sem valdi verðlaunahafann áttu sæti þau Þorvaldur Gylfason prófessor sem var formaður, Ólafur B. Thors frá Landsnefnd Al- þj óðaverslunarráðsins, Ragna Bergmann vara- forseti ASI, Komelíus Sigmundsson forsetari- tari og Ingjaldur Hanni- balsson framkvæmda- stjóri Útflutningsráð ís- lands. EINKATÖLVUR: IBM HEFUR FORYSTU Rannsóknarfyrirtækið Intelligent Electronics Europe hefur tekið sam- an skýrslu um stöðuna á einkatölvumarkaði AÐALFUNDUR FJ ARFESTINGARFELAGSINS ur verksmiðjufólks 2,9%, Iðnaðarbankinn 1,8%, Iðnlánasjóður 1,8% og Sindra-stál 1,0%. Fram- angreindir 9 aðilar eiga þannig 83,2% af hlutafé Fjárfestingarfélags ís- lands hf. Evrópu. Þar kemur fram að IBM er í fyrsta sæti á þessum markaði árið 1988. í öðm sæti var Commodore, þá Atari, Olivetti, Amstrad, Apple, Compaq, Philips, Tan- don, Zenith, Victor og Toshiba er í 12 sæti. NYTT BYGGINGARKERFI Hellu- og steinsteypan mun á miðju næsta sumri hefja framleiðslu á Agris- ol-byggingarkerfi sem er ný aðferð við byggingu steinsteyptra húsa. Kerfið byggist á kubbum úr einangrunar- plasti sem tengdir em saman með blikktengj- um. Þeim má raða upp í veggi með ýmsum hætti og í þá er steypt með flot- steypu eftir að járnalög- unum hefur verið komið fyrir. Þessir veggir em einangraðir að utan og innan og þeir em lausir við veðmn og alkalí- virkni. Þessi byggingaraðferð er sögð hafa ýmsan sparnað í för með sér. Hún eykur byggingar- hraða, lækkar fjármagn- skostnað og flýtir því að notkun hefjist. Á aðalfundi Fjárfest- ingarfélags Islands sem haldinn var 19. apríl kom fram að hagnaður varð af rekstri félagsins árið 1988 kr. 20,8 millj. króna í stað 4,1 millj.kr árið á undan. í ársskýrslu félagsins kemur m.a. fram að félag- ið hefur yfimmsjón með eignum dótturfélaga og sjóðavörsluþega sem námu samtals 5889 mill- jónum króna í árslok og höfðu vaxið um 68,8% á árinu 1988. í árslok 1988 vom hlut- hafar félagsins 411. Stærstu hluthafarnir em: V erslunarbankinn 30,5%, Eimskip 25,1%, Lífeyrissjóður verslunar- manna 9,7%, Hörður Jónsson og Garðaverk hf. 6,4%, Tryggingamiðstöð- in hf. 4,0%, Lífeyrissjóð- Stjórn Fjárfestingarfélagsins. Fremri röð: Þórður Magnússon, Guð- mundur H. Garðarsson, Gísli V. Einarsson, Ágúst Hafberg. Aftari röð: Gísli Ólafson, Gunnar S. Bjömsson, Gunnar Helgi Hálfdanarson, Jó- hann J. Ólafsson, Hörður Jónsson og Tryggvi Pálsson. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.