Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 14
FRETTIR
SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA:
HLAUT ÚTFLUTNINGSVERÐ LAU N
Jón Ingvarsson stjómarformaður SH tekur við viðurkenning-
arskjalinu úr hendi forseta fslands.
Á sumardaginn fyrsta
afhenti forseti íslands
Jóni Ingvarssyni stjóm-
arformanni Sölumið-
stöðvar hraðfrystihús-
anna útflutningsverð-
laun forseta íslands.
Þetta er í fyrsta skipti
sem þessi verðlaun em
veitt en það er Útflutn-
ingsráð íslands sem hef-
ur haft forgöngu um að
koma verðlaunaveitingu
þessari á í samvinnu við
embætti forseta Islands.
I úthlutunarnefnd sem
valdi verðlaunahafann
áttu sæti þau Þorvaldur
Gylfason prófessor sem
var formaður, Ólafur B.
Thors frá Landsnefnd Al-
þj óðaverslunarráðsins,
Ragna Bergmann vara-
forseti ASI, Komelíus
Sigmundsson forsetari-
tari og Ingjaldur Hanni-
balsson framkvæmda-
stjóri Útflutningsráð ís-
lands.
EINKATÖLVUR:
IBM
HEFUR
FORYSTU
Rannsóknarfyrirtækið
Intelligent Electronics
Europe hefur tekið sam-
an skýrslu um stöðuna á
einkatölvumarkaði
AÐALFUNDUR FJ ARFESTINGARFELAGSINS
ur verksmiðjufólks 2,9%,
Iðnaðarbankinn 1,8%,
Iðnlánasjóður 1,8% og
Sindra-stál 1,0%. Fram-
angreindir 9 aðilar eiga
þannig 83,2% af hlutafé
Fjárfestingarfélags ís-
lands hf.
Evrópu. Þar kemur fram
að IBM er í fyrsta sæti á
þessum markaði árið
1988. í öðm sæti var
Commodore, þá Atari,
Olivetti, Amstrad, Apple,
Compaq, Philips, Tan-
don, Zenith, Victor og
Toshiba er í 12 sæti.
NYTT BYGGINGARKERFI
Hellu- og steinsteypan
mun á miðju næsta sumri
hefja framleiðslu á Agris-
ol-byggingarkerfi sem er
ný aðferð við byggingu
steinsteyptra húsa.
Kerfið byggist á
kubbum úr einangrunar-
plasti sem tengdir em
saman með blikktengj-
um. Þeim má raða upp í
veggi með ýmsum hætti
og í þá er steypt með flot-
steypu eftir að járnalög-
unum hefur verið komið
fyrir. Þessir veggir em
einangraðir að utan og
innan og þeir em lausir
við veðmn og alkalí-
virkni.
Þessi byggingaraðferð
er sögð hafa ýmsan
sparnað í för með sér.
Hún eykur byggingar-
hraða, lækkar fjármagn-
skostnað og flýtir því að
notkun hefjist.
Á aðalfundi Fjárfest-
ingarfélags Islands sem
haldinn var 19. apríl kom
fram að hagnaður varð af
rekstri félagsins árið
1988 kr. 20,8 millj. króna
í stað 4,1 millj.kr árið á
undan.
í ársskýrslu félagsins
kemur m.a. fram að félag-
ið hefur yfimmsjón með
eignum dótturfélaga og
sjóðavörsluþega sem
námu samtals 5889 mill-
jónum króna í árslok og
höfðu vaxið um 68,8% á
árinu 1988.
í árslok 1988 vom hlut-
hafar félagsins 411.
Stærstu hluthafarnir em:
V erslunarbankinn
30,5%, Eimskip 25,1%,
Lífeyrissjóður verslunar-
manna 9,7%, Hörður
Jónsson og Garðaverk hf.
6,4%, Tryggingamiðstöð-
in hf. 4,0%, Lífeyrissjóð-
Stjórn Fjárfestingarfélagsins. Fremri röð: Þórður Magnússon, Guð-
mundur H. Garðarsson, Gísli V. Einarsson, Ágúst Hafberg. Aftari röð:
Gísli Ólafson, Gunnar S. Bjömsson, Gunnar Helgi Hálfdanarson, Jó-
hann J. Ólafsson, Hörður Jónsson og Tryggvi Pálsson.
14