Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 40

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 40
V erslunin Ikea selur sænskar innréttingar en þær hafa einmitt notið mikilla vinsælda hér og erlendis. Eldhúsinnréttingarnar frá Eldhúshorninu eru danskar og koma frá Sönder- borg. Þetta eru fallegar og vandaðar innréttingar. irnir eru úr lökkuðum MDF-harðtex- plötum en sjáanlegar hliðar eru úr beyki-límtré. Skúífuforstykki, ljósa- kappar og hillur fyrir ofan viftu eru einnig úr beyki-límtré. Skúffur eru með 4 mm harðtex plastbotni en þær ! EINSTOK UPPSKRIFT AÐ GOLFEFNI renna á brautum og eru því á hjólum - ekki listum. Þrettán höldur eru í inn- réttingunni en þær eru úr massívu beyki. í homskáp er hálfmánagrind en auk hennar er gert ráð fyrir einni útdreginni grind í neðriskáp. Gert er ráð fyrir viftu. Fjórir efri skápar em í innréttingunni, fjórir neðri skápar, ein kryddhilla, kústaskápur og þrjár skúffur. Innréttingin kostar 182.909.80 kr en uppsetningin kostar um 20.000 kr. Ef kaupandi lætur fagmann taka mál af eldhúsinu greiðir hann aukalega fyrir það. ELDHÚSH0RNIÐ Verslunin Eldhúshomið flytur inn danskar eldhúsinnréttingar frá Sönd- erborg. Mikið og gott úrval er tU af eldhúsinnréttingum frá Sönderborg hjá Eldhúshominu. TUboð var gert í Scane Line innréttingu en þetta er ný tegund hjá þeim og er úr aski. Um er að ræða innréttingu með 28 mm hitaþolinni plastborðplötu. Hurð- ir á skápum em með 5 sm massívum ramma en spjöldin sjálf eru úr harð- plasti. Ekki er gert ráð fyrir gleri í efri skápum. LjósaUsti er úr massívum aski en ljós er undir öllum efri skáp- um. AUar skúffur em massívar tré- skúffur og hnífaparaskúffan er með „innleggi“ úr massívum aski. SökkuU- inn er ask-spónlagður og aUar sjáan- legar hUðar em spónlagðar með hvít- lökkuðum aski. Gert er ráð fyrir upp- þvottavél, örbylgjuofni í efri skáp og einni sökkulskúffu fyrir bökunarplöt- ur og ofnskúffur. Utdregin grind er í vaskaskáp fyrir hreinlætisvömr, ruslafata opnast um leið og skápur opnast og í homskáp em hálfmána- grindur. Kústaskápurinn var grynnt- ur vegna plássleysis en í honum eru hillur og hengi fyrir ryksugubarka. Höldumar em sextán og em þær úr stáli en hægt er að velja um aðrar höldur ef viU. Eldhúsinnrétting sem þessi kostar 326.540 kr. en uppsetningin kostar 25.650 kr. Þetta er með dýrustu eld- Grensásvegi 13.105 Rvlk, slmar 83577 og 83430 Takið llnollu og blandið með trésagi. Bætið leir og krlt til mýkingar og korkberki til að auka hlýleikann og fjaður- magnið. Litið með náttúrulegum litarkornum og þurrkið i allt að einn mánuð. Útkoman verður óviðjafnanlegt nátt- úrulegt gólfefni, LINOLEUM. Efni á heimili, skrifstofur og stofnanir. Endingargott og auðvelt I þrifum. Litimir hafa aldrei verið jafn margir og fallegir. SENDUM BÆKLINGA OG SÝNISHORNABÆKUR Dúkaland 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.