Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 42
IB búðin selur íslenskar innréttingar frá Brúnás Egilsstöðum og er hægt að fá innréttingu eins og þessa með eldhúsborði sem passar við innréttinguna. INNRETTINGAR húsinnréttingunum hjá Eldhúshom- inu en hægt er að fá innréttingu af sambærilegri stærð fyrir um 200.000 kr. IKEA Sænsku Ikea-eldhúsinnréttingam- ar hafa notið mikilla vinsælda hér á landi sem og annars staðar undanfarin ár. Mikið úrval er til af eldhúsinnrétt- ingum en gert var tilboð í Versal-inn- réttingu með Verbal-borðplötu. Versal-eldhúsinnrétting er grá og er úr plastlögðum spónaplötum. Borðplatan er úr 30 mm þykku hita- þolnu plasti. Ljósakappi er undir efri skápum úr lökkuðum spón. Tuttugu krómhöldur em á innréttingunni. Gert er ráð fyrir sex efri skápum, sex neðri skápum einum kústaskáp og einum ofnskáp. Gert er ráð fyrir viftu undir efri skáp, sex skúffum, rusla- grind og tveimur hálfmánum í horn- skáp. „Innlegg" í hnífaparaskúffu er úr plasti. Þessi innrétting kostar 109.910 kr. en uppsetningin kostar um 20.000 kr. Sambærileg innrétting úr öðmm viði, s.s. beyki eða ef sett er gler í hurðir, hækka verðið upp í 143.420 kr. Flest allt sem notað er í Ikea-eldhúsinnrétt- ingu er til á lager svo afgreiðslufrest- ur er enginn. KARCHER 570 HÁÞRÝSTIDÆLAN Skiiutndi hreint-leikandifétt RAFVERHF SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 '•TjTvVw ÞVOTTABURSTI Hlaðin kostum og spennandi fylgihlutum: • 20 x meiri þrýstingur en úr garðslöngu • hraðari og betri hreingerning • 85% minni vatnsþörf • sápa sem mengar ekki umhverfið • þvottabursti, hentugur fyrir bílinn • snúningsskaft með handhægu gripi • 10m háþrýstislanga • sápuskammtari Aukahlutir: • snúningsstútur sem gefur 30% aukningu á þrýstingi og 7x meiri vinnuhraða • sandblástur, garðúðari, undirvagnsþvottaskáft ofl. SNÚNINGSSKAFT 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.